Liverpool nær varla í tvö lið á æfingum: „Augljóslega ekki í lagi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. ágúst 2022 16:01 Klopp hefur áhyggjur af stöðu mála en Naby Keita er níundi maðurinn á meiðslalista Liverpool sem nær varla í tvö lið á æfingum. Mike Hewitt/Getty Images Naby Keïta var ekki í leikmannahópi Liverpool er liðið tapaði 2-1 fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, hefur staðfest að hann er meiddur, líkt og átta aðrir leikmenn í aðalliði félagsins. Það er ekkert nýtt að Keïta sé meiddur en hann hefur glímt við ítrekuð meiðsli frá því að hann var keyptur til Liverpool frá RB Leipzig sumarið 2018 fyrir rúmar 50 milljónir punda. Af þeim sökum hefur hann spilað mismikið fyrir liðið og aldrei náð að festa sig í sessi. Hann hafði tækifæri til þess í ljósi mikilla meiðsla hjá félaginu, sér í lagi í hans stöðu á miðsvæðinu, en óvíst er um hversu alvarleg meiðsli er að ræða. Keïta er níundi leikmaðurinn á meiðslalista Liverpool. Miðverðirnir Ibrahima Konaté og Joël Matip eru báðir frá, sem og miðjumennirnir Curtis Jones, Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago Alcantara. Þá eru Diogo Jota, Caoimhin Kelleher og Calvin Ramsey einnig meiddir, auk þess sem nýliðinn Darwin Nunez á tvo leiki eftir af þriggja leikja banni sínu eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Crystal Palace í síðustu viku. Þjálfaranum Jürgen Klopp líst illa á stöðuna. „Naby var meiddur. Við þurfum að meta meiðslin en það lítur ekki út fyrir að hann æfi á morgun [í dag, þriðjudag]. Kannski vitum við meira þá en ég er ekki viss,“ sagði Klopp eftir leik í gær. „Þetta var ekki auðvelt í vikunni þar sem við erum með 15 heila aðalliðsleikmenn á æfingu. Það er augljóslega ekki í lagi,“ sagði Þjóðverjinn enn fremur. Liverpool hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið er aðeins með tvö stig eftir tap fyrir Manchester United í gær. Áður gerði liðið 2-2 jafntefli við Fulham og 1-1 jafntefli við Crystal Palace. Næsti leikur liðsins er við Bournemouth á Anfield á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Það er ekkert nýtt að Keïta sé meiddur en hann hefur glímt við ítrekuð meiðsli frá því að hann var keyptur til Liverpool frá RB Leipzig sumarið 2018 fyrir rúmar 50 milljónir punda. Af þeim sökum hefur hann spilað mismikið fyrir liðið og aldrei náð að festa sig í sessi. Hann hafði tækifæri til þess í ljósi mikilla meiðsla hjá félaginu, sér í lagi í hans stöðu á miðsvæðinu, en óvíst er um hversu alvarleg meiðsli er að ræða. Keïta er níundi leikmaðurinn á meiðslalista Liverpool. Miðverðirnir Ibrahima Konaté og Joël Matip eru báðir frá, sem og miðjumennirnir Curtis Jones, Alex Oxlade-Chamberlain og Thiago Alcantara. Þá eru Diogo Jota, Caoimhin Kelleher og Calvin Ramsey einnig meiddir, auk þess sem nýliðinn Darwin Nunez á tvo leiki eftir af þriggja leikja banni sínu eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Crystal Palace í síðustu viku. Þjálfaranum Jürgen Klopp líst illa á stöðuna. „Naby var meiddur. Við þurfum að meta meiðslin en það lítur ekki út fyrir að hann æfi á morgun [í dag, þriðjudag]. Kannski vitum við meira þá en ég er ekki viss,“ sagði Klopp eftir leik í gær. „Þetta var ekki auðvelt í vikunni þar sem við erum með 15 heila aðalliðsleikmenn á æfingu. Það er augljóslega ekki í lagi,“ sagði Þjóðverjinn enn fremur. Liverpool hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni en liðið er aðeins með tvö stig eftir tap fyrir Manchester United í gær. Áður gerði liðið 2-2 jafntefli við Fulham og 1-1 jafntefli við Crystal Palace. Næsti leikur liðsins er við Bournemouth á Anfield á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira