Hringadróttinssaga fimleikanna varð enn glæsilegri um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2022 15:00 Eleftherios Petrounias sést hér í æfingum á hringjum þar sem hann hefur verið mjög sigursæll í næstum því heilan áratug. AP/Pavel Golovkin Grikkinn Eleftherios Petrounias bætti við ótrúlega sigurgöngu sína um helgina þegar hann varð Evrópumeistari í æfingum í hringum á EM í fimleikum í München. Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Fimleikar Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira
Petrounias, sem verður 32 ára gamall í nóvember, var þarna að vinna sinn sjötta Evrópumeistaratitil í æfingum á hringjum en hann hefur sérhæft sig í slíkum æfingum. „Mér líður mjög vel af mörgum ástæðum. Fyrst er að telja að ég er að koma til baka eftir aðgerð á öxl. Ég hafði smá efasemdir um að ég yrði tilbúinn fyrir þessa keppni en það tókst. Ég notaði reynslu mína og sjálfstraust eins mikið og ég gat því ég var ekki hundrað prósent tilbúinn,“ sagði Eleftherios Petrounias eftir keppni. Það má einnig finna viðtal sem var tekið við hann á gólfinu hér fyrir neðan. Let's hear it for the Lord of the Rings! #Munich2022 pic.twitter.com/VXBjIXj9SK— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022 Petrounias vann bronsverðlaun á EM í Berlín árið 2011 þá 21 árs gamall. Fjórum árum síðan vann hann sín fyrstu gullverðlaun í Montpellier en það ár varð hann bæði heims- og Evrópumeistari í æfingum á hringjum. Petrounias bætti við Ólympíugulli í Ríó 2016 og tveimur heimsmeistaratitlum 2017 og 2018. Hann hefur aftur á móti nú unnið fimm Evrópumeistaratitla í viðbót því hann tók einnig gullið í æfingum í hringjum 2016, 2017, 2018, 2021 og nú 2022. Hann hefur staðið efstur á palli í Montpellier (2015), Bern (2016), Cluj-Napoca (2017), Glasgow (2018), Basel (2021) og nú í München. Þetta þýðir jafnframt að hann hefur unnið tíu gull á stórmótum á áhaldinu. European title N° 6 on rings for Eleftherios Petrounias!!!!!#Munich2022 pic.twitter.com/8xcweIDP1E— European Gymnastics (@UEGymnastics) August 21, 2022
Fimleikar Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira