United og Real Madrid komast að samkomulagi um Casemiro Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. ágúst 2022 18:30 Casemiro verður að öllum líkindum orðinn leikmaður Manchester United á næstu dögum. Antonio Villalba/Real Madrid via Getty Images Manchester United hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á brasilíska miðjumanninum Casemiro. United mun greiða rétt tæplega 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Meðal þeirra sem greina frá þessu eru Sky Sports og félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano, en þessi þrítugi miðjumaður á þó eftir að semja við félagið um kaup og kjör áður en kaupin ganga í gegn. Samkvæmt heimildum Sky Sports styttist þó í það að samningar milli leikmannsins og félagsins séu í höfn. Búist er við því að Casemiro lendi á Bretlandseyjum einhverntíman á næstu tveimur sólarhringum til að gangast undir læknisskoðun og skrifa svo í kjölfarið undir fjögurra ára samning við United, með möguleika á eins árs framlengingu. Casemiro to Man United, here we go! Real Madrid accepted all details of the bid, clubs preparing contracts right now. €60m fixed fee, €10m add-ons 🚨🔴🇧🇷 #MUFCCasemiro has full agreement on four year deal, option until 2027.Medical and then visa to be sorted during weekend. pic.twitter.com/tiuAdkCR81— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Casemiro hefur verið í herbúðum Real Madrid frá árinu 2013, ef frá er talið eitt tímabil þar sem hann var á láni hjá Porto. Hann hefur leikið 336 leiki fyrir félagið, skorað í þeim 31 mark og lagt upp önnur 29 fyrir liðsfélaga sína. Hjá Real Madrid hefur Casemiro unnið allt sem hægt er að vinna í félagsliðafótbolta, en hann á einnig að baki 65 leiki fyrir brasilíska landsliðið Uppfært: Bæði Real Madrid og Manchester United hafa birt færslur á heimasíðum sínum þar sem félögin staðfesta að samkomulag um félagsskiptin sé í höfn. We are delighted to have reached an agreement in principle for the transfer of @Casemiro 🇧🇷#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Meðal þeirra sem greina frá þessu eru Sky Sports og félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano, en þessi þrítugi miðjumaður á þó eftir að semja við félagið um kaup og kjör áður en kaupin ganga í gegn. Samkvæmt heimildum Sky Sports styttist þó í það að samningar milli leikmannsins og félagsins séu í höfn. Búist er við því að Casemiro lendi á Bretlandseyjum einhverntíman á næstu tveimur sólarhringum til að gangast undir læknisskoðun og skrifa svo í kjölfarið undir fjögurra ára samning við United, með möguleika á eins árs framlengingu. Casemiro to Man United, here we go! Real Madrid accepted all details of the bid, clubs preparing contracts right now. €60m fixed fee, €10m add-ons 🚨🔴🇧🇷 #MUFCCasemiro has full agreement on four year deal, option until 2027.Medical and then visa to be sorted during weekend. pic.twitter.com/tiuAdkCR81— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Casemiro hefur verið í herbúðum Real Madrid frá árinu 2013, ef frá er talið eitt tímabil þar sem hann var á láni hjá Porto. Hann hefur leikið 336 leiki fyrir félagið, skorað í þeim 31 mark og lagt upp önnur 29 fyrir liðsfélaga sína. Hjá Real Madrid hefur Casemiro unnið allt sem hægt er að vinna í félagsliðafótbolta, en hann á einnig að baki 65 leiki fyrir brasilíska landsliðið Uppfært: Bæði Real Madrid og Manchester United hafa birt færslur á heimasíðum sínum þar sem félögin staðfesta að samkomulag um félagsskiptin sé í höfn. We are delighted to have reached an agreement in principle for the transfer of @Casemiro 🇧🇷#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira