Nýliðinn tók „Billie Jean" með MJ og úr varð geggjuð sena í Hard Knocks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 14:31 Aidan Hutchinson er ekki bara frábær leikmaður því hann er mikill karakter líka. Getty/Michael Owens Árlega verða til stjörnur í Hard Knocks þáttunum og í ár er nýliði Detroit Lions liðsins, Aidan Hutchinson, svo sannarlega einn af þeim. Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira