Nýliðinn tók „Billie Jean" með MJ og úr varð geggjuð sena í Hard Knocks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 14:31 Aidan Hutchinson er ekki bara frábær leikmaður því hann er mikill karakter líka. Getty/Michael Owens Árlega verða til stjörnur í Hard Knocks þáttunum og í ár er nýliði Detroit Lions liðsins, Aidan Hutchinson, svo sannarlega einn af þeim. Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Detroit Lions er liðið sem er tekið fyrir í Hard Knocks þáttunum að þessu sinni en þá má sjá á Stöð 2 Sport. Annar þáttur af fimm verður frumsýndur í kvöld en í fyrsta þættinum var það umræddur Hutchinson sem sló í gegn. Hutchinson er 22 ára gamall og spilar sem varnarlínumaður. Hann spilaði með Michigan skólanum og var valinn annar í nýliðavalinu síðasta vor. Kappinn hefur því alla burði til að vera mjög öflugur leikmaður í NFL-deildinni en hann er líka þrælskemmtilegur. HBO s season debut of Hard Knocks with the Lions features the 2nd pick, Aidan Hutchinson - who turns 22 today - singing Michael Jackson s Billie Jean during team meeting. Producers claim it may be the most entertaining rookie singing moment in show history, per show official.— Adam Schefter (@AdamSchefter) August 9, 2022 Þegar kom að nýliðaprófinu hjá Lions þá fór Hutchinson fyrir framan liðsfélaga sína og söng „Billie Jean" með Michael Jackson án þess að hafa tónlistina undir. Í byrjun fóru liðsfélagar hans að hlæja af honum en það leið ekki langur tími þar Hutchinson var búinn að búa til frábæra stemmningu í salnum og hafði fengið alla til að taka undir. Senuna má sjá hér fyrir neðan. This is the right video to start your day. Aidan Hutchinson singing Billie Jean on the debut of Hard Knocks: pic.twitter.com/SP2WYL5DUN— Jeff Darlington (@JeffDarlington) August 10, 2022 Hard Knocks þættirnir eru orðnir fastir liður á undirbúningstímabili NFL-deildarinnar en þar fá sjónvarpsmenn að vera fluga á vegg hjá einu félagið á meðan menn undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. Þar eru menn að keppa um stöðu í liðinu, nóg af athyglisverðum bakgrunnssögum og gott innsýn í hvað þarf til að komast að hjá NFL-liði. Þættirnir eru sýndir á föstudagskvöldum á Stöð 2 Sport 2. Annar þátturinn er í kvöld og hefst sýning hans klukkan 19.25. Það má finna alla þættina á Efnisveitu Stöðvar tvö Sport sem má nálgast meðal annars hér. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira