Ólíklegt að Man. Utd nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 08:46 Casemiro ræðir við Carlo Ancelotti eftir sigur Real Madrid í Ofurbikar Evrópu á dögunum. AP/Sergei Grits Það virðist fátt ætla að koma í veg fyrr það að brasilíski miðjumaðurinn Casemiro taki tilboði enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United og að Real Madrid sé tilbúið að selja hann. Erlendir fjölmiðlar skrifa mikið um möguleg kaup Manchester United á þessum öfluga miðjumanni sem gæti gert mikið fyrir miðju liðsins sem væri þá mögulega skipuð af Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen sem hljómar alls ekki illa. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn þrítugi Casemiro hefur átt frábæran tíma há Real Madrid og meðal annars unnið fimm Meistaradeildartitla með félaginu. Hann ræddi við Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, sem vill halda honum hjá spænska félaginu. Þetta er hins vegar spurning fyrir Casemiro að ná einum risasamning í viðbót á ferlinum. Fabrizio Romano er að vanda með puttann á púlsinum og hann segir að næstu klukkutímar munu skipta miklu máli. More on Casemiro. Key hours ahead to get the deal done, Manchester Utd convinced it s matter of time - could take 24/48h to undergo medical not booked yet, sort visa, sign four year deal. #MUFC this is why Casemiro s presence vs Liverpool is still considered unlikely . pic.twitter.com/JnHdZ6Jid5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Forráðamenn Manchester United halda að þetta sé bara tímaspursmál og það tæki bara 24 til 48 klukkutíma að skipuleggja og klára læknisskoðun, ganga frá vegabréfsáritun og undirrita fjögurra ára samning. Það er samt talið ólíklegt að Manchester United nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn sem er á mánudagskvöldið. Það er hins vegar von á formlegu tilboði í dag samkvæmt heimildum Romano. Real Madrid er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sextíu milljónir evra. Manchester United will send official bid for Casemiro tonight in order to close the deal on Friday. 60m fee, 10m add-ons - so Real Madrid are expected to accept in the next hours. #MUFCMan Utd offering contract valid until June 2026 plus option for further season. pic.twitter.com/E6kKvKK1Q3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2022 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar skrifa mikið um möguleg kaup Manchester United á þessum öfluga miðjumanni sem gæti gert mikið fyrir miðju liðsins sem væri þá mögulega skipuð af Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen sem hljómar alls ekki illa. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Hinn þrítugi Casemiro hefur átt frábæran tíma há Real Madrid og meðal annars unnið fimm Meistaradeildartitla með félaginu. Hann ræddi við Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, sem vill halda honum hjá spænska félaginu. Þetta er hins vegar spurning fyrir Casemiro að ná einum risasamning í viðbót á ferlinum. Fabrizio Romano er að vanda með puttann á púlsinum og hann segir að næstu klukkutímar munu skipta miklu máli. More on Casemiro. Key hours ahead to get the deal done, Manchester Utd convinced it s matter of time - could take 24/48h to undergo medical not booked yet, sort visa, sign four year deal. #MUFC this is why Casemiro s presence vs Liverpool is still considered unlikely . pic.twitter.com/JnHdZ6Jid5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 19, 2022 Forráðamenn Manchester United halda að þetta sé bara tímaspursmál og það tæki bara 24 til 48 klukkutíma að skipuleggja og klára læknisskoðun, ganga frá vegabréfsáritun og undirrita fjögurra ára samning. Það er samt talið ólíklegt að Manchester United nái að klára Casemiro fyrir Liverpool leikinn sem er á mánudagskvöldið. Það er hins vegar von á formlegu tilboði í dag samkvæmt heimildum Romano. Real Madrid er tilbúið að selja leikmanninn fyrir sextíu milljónir evra. Manchester United will send official bid for Casemiro tonight in order to close the deal on Friday. 60m fee, 10m add-ons - so Real Madrid are expected to accept in the next hours. #MUFCMan Utd offering contract valid until June 2026 plus option for further season. pic.twitter.com/E6kKvKK1Q3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 18, 2022
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira