„Madame Butterfly“ er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2022 08:39 Hanae Mori varð 96 ára gömul. Myndin er frá árinu 1987. Getty Japanski fatahönnuðurinn Hanae Mori, sem þekkt var sem „Madame Butterfly“ í tískuheiminum, er látin, 96 ára að aldri. Mori er sögð vera fyrsti japanski hönnuðurinn sem hafi slegið rækilega í gegn í heimi hinnar frönsku hátísku. Skrifstofa Hanae Mori staðfesti andlátið í gærkvöldi. Hanae Mori sló í gegn á áttunda áratugnum en hún var talin vera ein af táknmyndum hins breytta Japans, sem nútímaleg og nýtískuleg þjóð. Af tískusýningu Hanae Mori á níunda áratugnum.Getty Hún hannaði föt fyrir konur á borð við leikkonuna Grace Kelly og bandarísku forsetafrúna Nancy Reagan. Þá hannaði hún brúðarkjól japönsku keistaraynjunnar Masako. Fyrirtæki hennar hannaði föt, en einnig handtöskur og ilmvötn. Á fatnaðinum var jafnan að finna fiðrildi sem varð til þess að hún fékk viðurnefnið Madame Butterfly. Hanae Mori fæddist í vesturhluta Japans árið 1926 og stundaði bókmenntafræði í Tókýó áður en hún gerðist fatahönnuður. Í upphafi ferilsins hannaði hún sérstaklega búninga á leikara í kvikmyndum. Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Skrifstofa Hanae Mori staðfesti andlátið í gærkvöldi. Hanae Mori sló í gegn á áttunda áratugnum en hún var talin vera ein af táknmyndum hins breytta Japans, sem nútímaleg og nýtískuleg þjóð. Af tískusýningu Hanae Mori á níunda áratugnum.Getty Hún hannaði föt fyrir konur á borð við leikkonuna Grace Kelly og bandarísku forsetafrúna Nancy Reagan. Þá hannaði hún brúðarkjól japönsku keistaraynjunnar Masako. Fyrirtæki hennar hannaði föt, en einnig handtöskur og ilmvötn. Á fatnaðinum var jafnan að finna fiðrildi sem varð til þess að hún fékk viðurnefnið Madame Butterfly. Hanae Mori fæddist í vesturhluta Japans árið 1926 og stundaði bókmenntafræði í Tókýó áður en hún gerðist fatahönnuður. Í upphafi ferilsins hannaði hún sérstaklega búninga á leikara í kvikmyndum.
Japan Andlát Tíska og hönnun Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fleiri fréttir Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira