Fjórtán ára meðhjálpari á Rauðasandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. ágúst 2022 10:05 Tryggvi Sveinn er ekki nema fjórtán ára gamall en hann þjónar í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli hjá séra Kristjáni Arasyni, sóknarpresti. Margrét Brynjólfsdóttir. Yngsti meðhjálpari landsins, Tryggvi Sveinn Eyjólfsson er ekki nema fjórtán ára gamall en hann þjónar í Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli hjá séra Kristjáni Arasyni, sóknarpresti. Hann segir starfið mjög skemmtilegt þó að það sé unnið í sjálfboðavinnu. Afi Tryggva og pabbi hans voru meðhjálparar á Rauðasandi en þeir eru báðir látnir og er Tryggvi því þriðji ættliður og sá yngsti, sem tekur við keflinu, sem meðhjálpari í kirkjunni í fjölskyldunni. Tryggvi Sveinn er mikill íþróttamaður og æfir frjálsar og fótbolta. En hvernig finnst honum að vera yngsti meðhjálpari landsins? „Það er bara mjög gaman og skemmtileg upplifun. Ég er að hjálpa prestinum og að fara með bænir. Þetta er ekkert erfitt eða stressandi, bara mjög skemmtilegt,“ segir Tryggvi Sveinn. Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli þar sem Tryggvi Sveinn er meðhjálpari eins og pabbi hans og afi voru líka en þeir eru báðir látnir.Margrét Brynjólfsdóttir En er fólk ekkert hissa þegar það sér hann í kirkjunni að vinna þessi störf? „Sumt jú smá, en annars finnst fólki bara gaman að sjá mig.“ Tryggvi Sveinn segir að fólki þyki gaman að sjá hann í hlutverki meðhjálpara í messum.Margrét Brynjólfsdóttir. Tryggvi Sveinn segist þurfa að mæta sem meðhjálpari í allavega tvær messur í sumar en starfið hans er sjálfboðavinna en honum finnst það ekkert mál, enda sé þetta skemmtilegt og gefandi starf. Mamma hans, Margrét Brynjólfsdóttir er að sjálfsögðu að rifna úr monti af stráknum. „Hann gerir allt hundrað prósent og gaman hvernig hann fann hjá sjálfum sér að hann vildi taka við þessu embætti. Þetta er bara skemmtilegt og góð hefð í minningu pabba hans finnst mér. Að sjálfsögðu mæti ég í allar messur hjá strákunum,“ segir Margrét og hlær. Tryggvi Sveinn býr á Patreksfirði með mömmu sinni og systkinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vesturbyggð Þjóðkirkjan Krakkar Trúmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Afi Tryggva og pabbi hans voru meðhjálparar á Rauðasandi en þeir eru báðir látnir og er Tryggvi því þriðji ættliður og sá yngsti, sem tekur við keflinu, sem meðhjálpari í kirkjunni í fjölskyldunni. Tryggvi Sveinn er mikill íþróttamaður og æfir frjálsar og fótbolta. En hvernig finnst honum að vera yngsti meðhjálpari landsins? „Það er bara mjög gaman og skemmtileg upplifun. Ég er að hjálpa prestinum og að fara með bænir. Þetta er ekkert erfitt eða stressandi, bara mjög skemmtilegt,“ segir Tryggvi Sveinn. Saurbæjarkirkju á Rauðasandi í Patreksfjarðarprestakalli þar sem Tryggvi Sveinn er meðhjálpari eins og pabbi hans og afi voru líka en þeir eru báðir látnir.Margrét Brynjólfsdóttir En er fólk ekkert hissa þegar það sér hann í kirkjunni að vinna þessi störf? „Sumt jú smá, en annars finnst fólki bara gaman að sjá mig.“ Tryggvi Sveinn segir að fólki þyki gaman að sjá hann í hlutverki meðhjálpara í messum.Margrét Brynjólfsdóttir. Tryggvi Sveinn segist þurfa að mæta sem meðhjálpari í allavega tvær messur í sumar en starfið hans er sjálfboðavinna en honum finnst það ekkert mál, enda sé þetta skemmtilegt og gefandi starf. Mamma hans, Margrét Brynjólfsdóttir er að sjálfsögðu að rifna úr monti af stráknum. „Hann gerir allt hundrað prósent og gaman hvernig hann fann hjá sjálfum sér að hann vildi taka við þessu embætti. Þetta er bara skemmtilegt og góð hefð í minningu pabba hans finnst mér. Að sjálfsögðu mæti ég í allar messur hjá strákunum,“ segir Margrét og hlær. Tryggvi Sveinn býr á Patreksfirði með mömmu sinni og systkinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vesturbyggð Þjóðkirkjan Krakkar Trúmál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira