Karólína Lea og Sveindís Jane báðar meðal fimm bestu í sinni stöðu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 13:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir horfir á sitt fólk í stúkunni eftir jafnteflið við Frakka í lokaleiknum á EM. Vísir/Vilhelm Tveir af yngstu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru meðal þeirra sem stóðu sig best í sinni leikstöðu á nýloknu EM í Emglandi. InStat tölfræðiþjónustan hefur nú farið ítarlega yfir frammistöðu allra leikmanna á Evrópumótinu sem fram fór í sumar og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Það eru tveir leikmenn íslenska liðsins sem komu best út hvað varðar frammistöðumat leikmanna í ákveðnum stöðum á mótinu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar meðal fimm bestu í sinni samkvæmt úttekt InStat. Karólína Lea var fjórða besta af sóknartengiliðum mótsins en hún var bæði með mark og stoðsendingu í mótinu, 64 prósent sendinga hennar heppnuðust, hún átti 1,9 lykilsendingu á hverjar níutíu mínútur og 64 prósent skiptum af ferðalögum hennar með boltann gengu upp. Þær sem voru fyrir ofan hana voru Svíinn Kosovare Asllani með 189 stig, Lina Magull frá Þýskalandi með 185 stig og Ella Toone frá Englandi með 185 stig. Karólína Lea fékk 184 stig. Sveindís Jane var sú fimmta besta af réttfættum kantmönnum en hún fékk 175 stig. Þær sem voru fyrir ofan hana voru besti leikmaður mótsins, Beth Mead frá Englandi (197 stig), Kadidiatou Diani frá Frakklandi (186 stig), Diana Silva frá Portúgal (177 stig) og Svenja Huth frá Þýskalandi (177 stig). Aðrir íslenskir leikmenn sem voru ofarlega í sinni stöðu samkvæmt tölfræðimati InStat voru Sandra Sigurðardóttir sem var sjöundi besti markvörðurinn og Dagný Brynjarsdóttir sem var níundi besti varnartengiliðurinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
InStat tölfræðiþjónustan hefur nú farið ítarlega yfir frammistöðu allra leikmanna á Evrópumótinu sem fram fór í sumar og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Það eru tveir leikmenn íslenska liðsins sem komu best út hvað varðar frammistöðumat leikmanna í ákveðnum stöðum á mótinu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar meðal fimm bestu í sinni samkvæmt úttekt InStat. Karólína Lea var fjórða besta af sóknartengiliðum mótsins en hún var bæði með mark og stoðsendingu í mótinu, 64 prósent sendinga hennar heppnuðust, hún átti 1,9 lykilsendingu á hverjar níutíu mínútur og 64 prósent skiptum af ferðalögum hennar með boltann gengu upp. Þær sem voru fyrir ofan hana voru Svíinn Kosovare Asllani með 189 stig, Lina Magull frá Þýskalandi með 185 stig og Ella Toone frá Englandi með 185 stig. Karólína Lea fékk 184 stig. Sveindís Jane var sú fimmta besta af réttfættum kantmönnum en hún fékk 175 stig. Þær sem voru fyrir ofan hana voru besti leikmaður mótsins, Beth Mead frá Englandi (197 stig), Kadidiatou Diani frá Frakklandi (186 stig), Diana Silva frá Portúgal (177 stig) og Svenja Huth frá Þýskalandi (177 stig). Aðrir íslenskir leikmenn sem voru ofarlega í sinni stöðu samkvæmt tölfræðimati InStat voru Sandra Sigurðardóttir sem var sjöundi besti markvörðurinn og Dagný Brynjarsdóttir sem var níundi besti varnartengiliðurinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira