„Stjórnvöld þurfa að gera meira“ Valur Páll Eiríksson skrifar 11. ágúst 2022 15:30 Wilson segir að breiðari samstöðu og frekari stuðnings yfirvalda þurfi í baráttunni gegn kynþáttahatri. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Michail Antonio, framherji West Ham, og Callum Wilson, kollegi hans hjá Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, segjast styðja ákvörðun leikmanna í deildinni að draga úr því að krjúpa á hné á komandi leiktíð. Slíkar leiðir til mótmæla nái aðeins svo langt. Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“ Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni höfðu kropið á hné til að sýna réttindabaráttu hörunddökkra og hreyfingunni Black Lives Matter stuðning fyrir hvern leik í um tvö ár, frá því að George Floyd var myrtur af hvítum lögreglumanni, Derek Chauvin, í Bandaríkjunum sumarið 2020. Á fundi fyrirliða í deildinni var sú ákvörðun tekin að draga úr tilfellum þar sem farið væri á hné þar sem áhrif látbragðsins hafi farið dvínandi. Það verður nú aðeins gert fyrir valda leiki. Leikmenn krupu fyrir leiki í fyrstu umferð deildarinnar og munu gera það á annan í jólum og í lokaumferðinni. „Að gera þetta í hverri viku, bara vegna þess að þetta er eitthvað sem okkur er sagt að gera, ég held að þetta hafi farið að renna út í sandinn og áhrifin horfin,“ sagði Wilson í hlaðvarpsþættinum Footballer's Football Podcast. „Það er klárlega gott að hætta þessu ekki alveg, en þetta mun hafa meiri áhrif í stórum leikjum,“ segir Antonio í sama þætti. Auk umferðanna sem voru nefndar að ofan hafa verið skipulagðar andrasisma vikur sem verða í október og mars, þar sem hreyfing ensku úrvalsdeildarinnar gegn kynþátta hatri - No Room for Racism - verður í forgrunni. Wilson segir hins vegar að hreyfingar sem þessar innan fótboltans geti aðeins haft svo mikil áhrif. „Ég held að þetta velti á því að stjórnvöld þurfi að gera meira,“ segir Wilson. Allir elska fótbolta og fótbolti leiðir fólk saman, en það geta ekki bara verið við að reyna að breyta hlutunum.“
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn