Ancelotti: Ekki í vafa um að skilvirkasti leikmaður heims eigi fá Gullknöttinn í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2022 09:01 Karim Benzema með Ofurbikar Evrópu eftir sigur Real Madrid í gær. Getty/Chris Brunskill Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er ekki í neinum um vafa um það að Karim Benzema eigið mest skiið að fá Gullknöttinn fyrir árið í ár. Ancelotti segir að Benzema sé skilvirkasti leikmaður heims. Benzema hjálpaði Real Madrid að vinna enn einn titilinn í gær þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Evrópudeildarmeisturunum í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Karim Benzema picking up where he left off last season pic.twitter.com/0G3Ik1LkYc— B/R Football (@brfootball) August 10, 2022 „Benzema er leiðtogi. Að við séum hérna er að hluta til honum að þakka. Hann skoraði fullt af mörkum. Varðandi Gullhnöttinn ... er einhver vafi? Ég held að það efist enginn um það að hann eigi að fá hann,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Hann er mikilvægasti leikmaður okkar og skilvirkasti leikmaður heims á þessari stundu,“ sagði Ancelotti um hinn 34 ára gamla franska framherja. 324 - Karim Benzema has become @realmadrid's second all-time top scorer in all competitions with 324 goals, surpassing Raúl González Blanco (323). Only Cristiano Ronaldo (450) has scored more than the Frenchman with The Whites. Myth. pic.twitter.com/DT4NsHHJDp— OptaJose (@OptaJose) August 10, 2022 „Hann var mjög mikilvægur þegar við unnum Meistaradeildina. Hann skoraði ekki í úrslitaleiknum en við komust í úrslitaleikinn þökk sé mörkum hans,“ sagði Ancelotti. „Hann skoraði á móti [Manchester] City, á móti Chelsea og á móti Paris [Saint-Germain]. Hann er svo mikilvægur fyrir okkur og það enginn vafi í mínum huga að hann er sá besti á þessum tímapunkti,“ sagði Ancelotti. @Benzema First trophy as club captain pic.twitter.com/hxkJKsLI6m— #SuperCup (@ChampionsLeague) August 10, 2022 Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Ancelotti segir að Benzema sé skilvirkasti leikmaður heims. Benzema hjálpaði Real Madrid að vinna enn einn titilinn í gær þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Evrópudeildarmeisturunum í leiknum um Ofurbikar Evrópu. Karim Benzema picking up where he left off last season pic.twitter.com/0G3Ik1LkYc— B/R Football (@brfootball) August 10, 2022 „Benzema er leiðtogi. Að við séum hérna er að hluta til honum að þakka. Hann skoraði fullt af mörkum. Varðandi Gullhnöttinn ... er einhver vafi? Ég held að það efist enginn um það að hann eigi að fá hann,“ sagði Carlo Ancelotti við Movistar eftir leikinn. „Hann er mikilvægasti leikmaður okkar og skilvirkasti leikmaður heims á þessari stundu,“ sagði Ancelotti um hinn 34 ára gamla franska framherja. 324 - Karim Benzema has become @realmadrid's second all-time top scorer in all competitions with 324 goals, surpassing Raúl González Blanco (323). Only Cristiano Ronaldo (450) has scored more than the Frenchman with The Whites. Myth. pic.twitter.com/DT4NsHHJDp— OptaJose (@OptaJose) August 10, 2022 „Hann var mjög mikilvægur þegar við unnum Meistaradeildina. Hann skoraði ekki í úrslitaleiknum en við komust í úrslitaleikinn þökk sé mörkum hans,“ sagði Ancelotti. „Hann skoraði á móti [Manchester] City, á móti Chelsea og á móti Paris [Saint-Germain]. Hann er svo mikilvægur fyrir okkur og það enginn vafi í mínum huga að hann er sá besti á þessum tímapunkti,“ sagði Ancelotti. @Benzema First trophy as club captain pic.twitter.com/hxkJKsLI6m— #SuperCup (@ChampionsLeague) August 10, 2022
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira