Sjóður í Abú Dabí að kaupa hlut Íslendinga í Edition-hótelinu fyrir 22 milljarða
![Samkvæmt heimildum Innherja hafa viðræður um möguleg kaup ADQ-sjóðsins á hótelinu staðið yfir um nokkuð langt skeið, eða allt frá því undir árslok 2021.](https://www.visir.is/i/6B0671A0EFE24154EB11B003445FA37BC3962CABFB08CB2918C37147F75438EA_713x0.jpg)
Einn af þjóðarsjóðum furstadæmisins Abú Dabí, ADQ, er langt kominn í viðræðum um að kaupa ríflega 70 prósenta eignarhlut félags í eigu íslenskra fjárfesta, sem er að stórum hluta lífeyrissjóðir, í Marriott Edition-lúxushótelinu í Austurhöfn.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/8D4D1AF54229AB3F8DE55A2D5ED1AF333E516801AF81E61348F3FCC7A332DF55_308x200.jpg)
Ísland ekki uppselt þrátt fyrir að eftirspurn fari fram úr væntingum
Þrátt fyrir mikla eftirspurn eftir gistingu hér á landi í sumar telur framkvæmdastjóri Edition hótelsins, Ísland samt ekki uppselt. Mjög erfiðlega gengur hins vegar að finna starfsfólk til að vinna í ferðaþjónustunni víðast hvar.
![](https://www.visir.is/i/49741377090BF9E73FCF2865CFAAD16A0443B3FB76C53042D3482FE25C8F6675_308x200.jpg)
Það er slúðrað mest í Reykjavík
Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik.