„Fólk kemur í Partýmót FM957 til að skemmta sér og spila golf í frábærum félagsskap. Skorið er í sjálfu sér aukaatriði í þessu stórskemmtilega móti,“ segir Rikki G sem sá um mótið. Sigurvegarar dagsins voru þeir Patrik Snær og Jóhann Sölvi.

Verðlaun voru veitt sigurliðum mótsins eins og inneign frá Úrvali útsýn, fatnaður og skór frá Nike, bætiefni frá NOW og varningur frá Loop.
Hér að neðan má sjá myndir frá mótinu:












































