Talaði hreint út á Sky Sports um vandamálið með eigendur Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2022 08:30 Manchester United spilar nú undir stjórn Erik ten Hag sem er í miklum vandræðum með Christiano Ronaldo sem vill komast í burtu frá félaginu. Getty/Jan Kruger Fyrir þá sem hafa velt fyrir sér af hverju eigendur Manchester United eru svona óvinsælir þá ættu þeir að horfa greiningu sem kom fram á Sky Sports í gær. Eigendur Manchester United er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005. Það hefur lítið gengið hjá félaginu síðasta áratuginn eða síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri. Stjórar hafa komið og farið síðan þá og sá nýjasti af þeim, Erik ten Hag, byrjaði á því að tapa fyrsta heimaleiknum á móti Brighton um síðustu helgi. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, talaði ekki undir rós þegar hann fór yfir stöðu eiganda Manchester United. Hann fór þar yfir það hvernig Glazer fjölskyldan tók lán fyrir kaupunum á Manchester United á sínum tíma og færði það yfir á félagið. Glazer fjölskyldan hefur í staðinn tekinn mikinn pening út úr félaginu. „Eins og Manchester United er í dag er eins og félagið verður áfram undir þessum eigendum út frá því hvernig þeir keyptu félagið og hlóðu í framhaldinu skuldum á félagið. Félag þarf nú að greiða af þessum skuldum og dregst fyrir vikið alltaf lengur og lengur aftur úr,“ sagði Kaveh Solhekol. „United mun því halda áfram að dragast aftur úr vel reknum félögum eins og Manchetser City, Liverpool, PSG og nú afur Chelsea. Þar ertu með eigendur sem setja pening inn í félagið en taka hann ekki út,“ sagði Solhekol. „Fyrir fimmtán árum þá tók Glazer fjölskyldan sex hundruð milljónir punda lán til að kaupa Manchester United. Fimmtán árum síðar ef skuldin enn sex hundruð milljónir sem liggja á félaginu. Yfirtakan hefur á endanum kostað United einhvers staðar á milli 1,5 milljarða og tveggja milljarða punda. Það er peningur sem hefur farið út úr félaginu,“ sagði Solhekol eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Eigendur Manchester United er Glazer fjölskyldan sem hefur átt félagið síðan árið 2005. Það hefur lítið gengið hjá félaginu síðasta áratuginn eða síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem knattspyrnustjóri. Stjórar hafa komið og farið síðan þá og sá nýjasti af þeim, Erik ten Hag, byrjaði á því að tapa fyrsta heimaleiknum á móti Brighton um síðustu helgi. Kaveh Solhekol, fréttamaður á Sky Sports, talaði ekki undir rós þegar hann fór yfir stöðu eiganda Manchester United. Hann fór þar yfir það hvernig Glazer fjölskyldan tók lán fyrir kaupunum á Manchester United á sínum tíma og færði það yfir á félagið. Glazer fjölskyldan hefur í staðinn tekinn mikinn pening út úr félaginu. „Eins og Manchester United er í dag er eins og félagið verður áfram undir þessum eigendum út frá því hvernig þeir keyptu félagið og hlóðu í framhaldinu skuldum á félagið. Félag þarf nú að greiða af þessum skuldum og dregst fyrir vikið alltaf lengur og lengur aftur úr,“ sagði Kaveh Solhekol. „United mun því halda áfram að dragast aftur úr vel reknum félögum eins og Manchetser City, Liverpool, PSG og nú afur Chelsea. Þar ertu með eigendur sem setja pening inn í félagið en taka hann ekki út,“ sagði Solhekol. „Fyrir fimmtán árum þá tók Glazer fjölskyldan sex hundruð milljónir punda lán til að kaupa Manchester United. Fimmtán árum síðar ef skuldin enn sex hundruð milljónir sem liggja á félaginu. Yfirtakan hefur á endanum kostað United einhvers staðar á milli 1,5 milljarða og tveggja milljarða punda. Það er peningur sem hefur farið út úr félaginu,“ sagði Solhekol eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira