Sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2022 13:30 Forsvarsmenn dýralífsljósmyndakeppninnar Comedy Wildlife Photography Awards birtu nýverið fimmtán uppáhaldsmyndir dómnefndarinnar hingað til. Hinar kostulegu myndir voru teknar víðsvegar um heiminn og sýna villt dýr í skemmtilegu ljósi. Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022 Dýr Grín og gaman Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Meðal annars sýna myndirnar andarunga nýta sér skjaldbökur til að komast leiðar sinnar, íkorna leggja sig, uglu sem virðist hlægjandi og ýmislegt fleira. Forsvarsmenn keppninnar, sem haldin er á ári hverju samhliða keppninni Comedy Pet Photo Awards, sé ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu. Þetta er í áttunda sinn sem keppnin er haldin. Hægt er að senda inn myndir í keppnina til 1. september. Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar hér á vef keppninnar. Selir hvíla sig eftir langan leikslag. Sumir selir eru betri koddar en aðrir.Andrew Peacock/Comedy Wildlife 2022 Ungir sléttuúlfar að leik í Bandaríkjunum.Deena Sveinsson/Comedy Wildlife 2022 Þessari önd virðist hafa brugðið mikið við að sjá ljósmyndarann. Ekki fylgir sögunni hvort öndin hafi lent á linsunni.Gary Readore/Comedy Wildlife 2022 Þetta er merkileg mynd af mjög sjaldgæfu dýri. Kanadíski „Grín-elgurinn“ er frægur fyrir að hlæja að göngufólki.Kerry Singleton/Comedy Wildlife 2022 „Aðeins neðar, já þarna.“Lea Scaddan/Comedy Wildlife 2022 Ljósmyndari rakst á þessa djörfu og stílhreinu antílópu í Tansaníu.Lincol Lin/Comedy Wildlife 2022 Nei, þetta er ekki eitthvað risastórt skrímsli. Þetta er lítill snigill sem ljósmyndarinnar segir að hafa verið nokkuð brugðið við myndatökuna. Ekki liggur fyrir hvernig hann á að vita hvað snigillinn hafi verið að hugsa.PF Loke/Comedy Wildlife 2022 Það verður að segjast að þessi andarungi er einhvers konar snillingur.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Þessi ugla á gott leyndarmál.Ryan Sims/Comedy Wildlife 2022 Gíraffi notar tré til að klóra sér.Shelly Perkins/Comedy Wildlife 2022 Þessi mynd ætti að bera titilinn „bugun“. Greyið íkorninn.Stuart Malcolm/Comedy Wildlife 2022 „Nei, hææææ!“Tiffany Heymans/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf bara að láta börn heyra það.Tony Dodge/Comedy Wildlife 2022 Stundum þarf líka að láta foreldra heyra það.YARON SCHMID/Comedy Wildlife 2022 Þrír sannkallaðir njósnaotrar.William Parkinson/Comedy Wildlife 2022
Dýr Grín og gaman Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira