Tuchel segir að leikmenn Chelsea vilji ekki spila í bölvaðri níunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 15:32 Romelu Lukaku fann sig ekki hjá Chelsea eftir að hann klæddist níunni. Getty/Robbie Jay Barratt Nían er vanalega ein eftirsóttasta treyjunúmerið hjá fótboltaliðum en ekki þó öllum. Leikmenn forðast hana hjá einu öflugasta fótboltaliði Englands. Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir neiti að spila í treyju númer níu. Ástæðan er að þeir telja að það hvíli álög á níunni hjá Chelsea. ESPN segir frá. Síðasta dæmið um vandræði leikmanns Chelsea í níunni var hvernig fór fyrir Romelu Lukaku á síðustu leiktíð. Everyone at Chelsea believes the No.9 shirt is cursed pic.twitter.com/lsEjbvyUbi— ESPN UK (@ESPNUK) August 6, 2022 Chelsea keypti Lukaku frá Internazionale en hann náði ekki að standa undir væntingum efitr að hafa átt frábært tímabil á Ítalíu þar á undan. Lukaku er nú aftur farinn til Ítalíu á eins árs lánssamning. Hann bættist þar með í hóp með leikmönnum eins og Gonzalo Higuain, Alvaro Morata, Radamel Falcao og Fernando Torres sem komu allir á Stamford Bridge með miklar væntingar en voru allir í basli í níunni. Síðasta öfluga nían hjá Chelsea var líklega Jimmy Floyd Hasselbaink sem varð markakóngur á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu í kringum aldamótin. Story of Chelsea s cursed No 9 shirt as Thomas Tuchel admits NO Blues stars want ithttps://t.co/g8NAvBnMTJ— The Sun Football (@TheSunFootball) August 8, 2022 Tuchel var spurður út í það hvort enginn leikmaður liðsins ætlaði að spila í níunnni. „Það eru álög á henni. Fólk segir mér það að það hvíli bölvun á henni. Það er ekki eins og við séum með hana lausa af taktískum ástæðum eða af því að við séum að bíða eftir nýjum leikmanni,“ sagði Thomas Tuchel. „Það er ekki mikil eftirspurn eftir níunni hjá okkur. Leikmenn vilja stundum skipta um númer en það kemur svolítið á óvart að enginn vilji snerta á henni,“ sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir neiti að spila í treyju númer níu. Ástæðan er að þeir telja að það hvíli álög á níunni hjá Chelsea. ESPN segir frá. Síðasta dæmið um vandræði leikmanns Chelsea í níunni var hvernig fór fyrir Romelu Lukaku á síðustu leiktíð. Everyone at Chelsea believes the No.9 shirt is cursed pic.twitter.com/lsEjbvyUbi— ESPN UK (@ESPNUK) August 6, 2022 Chelsea keypti Lukaku frá Internazionale en hann náði ekki að standa undir væntingum efitr að hafa átt frábært tímabil á Ítalíu þar á undan. Lukaku er nú aftur farinn til Ítalíu á eins árs lánssamning. Hann bættist þar með í hóp með leikmönnum eins og Gonzalo Higuain, Alvaro Morata, Radamel Falcao og Fernando Torres sem komu allir á Stamford Bridge með miklar væntingar en voru allir í basli í níunni. Síðasta öfluga nían hjá Chelsea var líklega Jimmy Floyd Hasselbaink sem varð markakóngur á sínu fyrsta tímabili hjá liðinu í kringum aldamótin. Story of Chelsea s cursed No 9 shirt as Thomas Tuchel admits NO Blues stars want ithttps://t.co/g8NAvBnMTJ— The Sun Football (@TheSunFootball) August 8, 2022 Tuchel var spurður út í það hvort enginn leikmaður liðsins ætlaði að spila í níunnni. „Það eru álög á henni. Fólk segir mér það að það hvíli bölvun á henni. Það er ekki eins og við séum með hana lausa af taktískum ástæðum eða af því að við séum að bíða eftir nýjum leikmanni,“ sagði Thomas Tuchel. „Það er ekki mikil eftirspurn eftir níunni hjá okkur. Leikmenn vilja stundum skipta um númer en það kemur svolítið á óvart að enginn vilji snerta á henni,“ sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn