Rakst á allt Liverpool liðið úti á lestarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 10:31 Virgil van Dijk, Jordan Henderson og Alisson Becker mótmæla vítaspyrnudómi Andy Madley í leiknum á móti Fulham um helgina. Getty/Mike Hewitt Liverpool byrjaði tímabilið ekki vel í ensku úrvalsdeildinni og er þegar lent tveimur stigum á eftir Manchester City eftir aðeins eina umferð. Liverpool náði bara jafntefli á móti nýliðum Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var ekki sáttur með spilamennsku og þá sérstaklega ekki framan af leik. Nýi framherjinn Darwin Nunez kom inn á sem varamaður og lífgaði upp á leik liðsins með marki og stoðsendingu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það vakti athygli margra að Liverpool menn ferðuðust með lest á leikinn gegn Fulham eins og sjá má hér fyrir ofan. Sumir vildu jafnvel halda því fram að þetta væri sparnaðaraðgerð eftir rándýru kaupin á umræddum Darwin Nunez. Miðað við það hvernig Liverpool liðið spilað þennan fyrri hálfleik á móti Fulham þá er líklegt að lestaferðir verða settar út af sakramentinu það sem eftir lifi tímabilsins. Jürgen Klopp admitted our performance in the 2-2 draw at Fulham to kick off the Premier League season fell below the standards expected.— Liverpool FC (@LFC) August 6, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Liverpool náði bara jafntefli á móti nýliðum Fulham á Craven Cottage á laugardaginn. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp var ekki sáttur með spilamennsku og þá sérstaklega ekki framan af leik. Nýi framherjinn Darwin Nunez kom inn á sem varamaður og lífgaði upp á leik liðsins með marki og stoðsendingu. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Það vakti athygli margra að Liverpool menn ferðuðust með lest á leikinn gegn Fulham eins og sjá má hér fyrir ofan. Sumir vildu jafnvel halda því fram að þetta væri sparnaðaraðgerð eftir rándýru kaupin á umræddum Darwin Nunez. Miðað við það hvernig Liverpool liðið spilað þennan fyrri hálfleik á móti Fulham þá er líklegt að lestaferðir verða settar út af sakramentinu það sem eftir lifi tímabilsins. Jürgen Klopp admitted our performance in the 2-2 draw at Fulham to kick off the Premier League season fell below the standards expected.— Liverpool FC (@LFC) August 6, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira