Hólmbert lagði upp jöfnunarmark fyrir markmanninn í uppbótartíma Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2022 18:09 Hólmbert Aron lagði upp mark fyrir markvörð Lilleström í uppbótartíma. Lilleström Þrír Íslendingar voru á ferðinni í Norðurlandaboltanum síðdegis. Hólmbert Aron Friðjónsson fagnar þeirra mest. Hólmbert spilaði allan leikinn í framlínu Lilleström sem gerði 1-1 jafntefli við Tromsö á heimavelli. Tromsö hafði komist yfir á 36. mínútu og leiddi allt fram á 94. mínútu leiksins þegar Hólmbert lagði upp jöfnunarmark Lilleström. Markið skoraði Mads Christiansen, markvörður liðsins, eftir hornspyrnu og tryggði Lilleström þannig stig. Liðið varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en eitt er þó betra en ekkert. Lilleström er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, fimm á eftir toppliði Molde, en á þó leik inni. Brynjólfur Andersen Willumsson spilaði einnig allan leikinn fyrir lánlaust botnlið Kristiansund sem tapaði grátlega fyrir toppliðinu Molde. Kristiansund komst 2-0 yfir eftir stundarfjórðungsleik en missti forystuna niður og tapaði 3-2. Kristiansund er aðeins með sex stig eftir 17 leiki og er tólf stigum frá öruggu sæti. Í Danmörku var Íslendingaslagur þar sem Aron Elís Þrándarson byrjaði á miðju OB sem tapaði 2-1 fyrir AGF á heimavelli. Aroni var skipt af velli á 71. mínútu. Mikael Anderson var ekki með AGF í leiknum. OB hefur ekki farið vel af stað og er á botni deildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki. Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Hólmbert spilaði allan leikinn í framlínu Lilleström sem gerði 1-1 jafntefli við Tromsö á heimavelli. Tromsö hafði komist yfir á 36. mínútu og leiddi allt fram á 94. mínútu leiksins þegar Hólmbert lagði upp jöfnunarmark Lilleström. Markið skoraði Mads Christiansen, markvörður liðsins, eftir hornspyrnu og tryggði Lilleström þannig stig. Liðið varð af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en eitt er þó betra en ekkert. Lilleström er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, fimm á eftir toppliði Molde, en á þó leik inni. Brynjólfur Andersen Willumsson spilaði einnig allan leikinn fyrir lánlaust botnlið Kristiansund sem tapaði grátlega fyrir toppliðinu Molde. Kristiansund komst 2-0 yfir eftir stundarfjórðungsleik en missti forystuna niður og tapaði 3-2. Kristiansund er aðeins með sex stig eftir 17 leiki og er tólf stigum frá öruggu sæti. Í Danmörku var Íslendingaslagur þar sem Aron Elís Þrándarson byrjaði á miðju OB sem tapaði 2-1 fyrir AGF á heimavelli. Aroni var skipt af velli á 71. mínútu. Mikael Anderson var ekki með AGF í leiknum. OB hefur ekki farið vel af stað og er á botni deildarinnar með eitt stig eftir fjóra leiki.
Norski boltinn Danski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn