Íslenska liðið var skipað þeim Hákoni Þ. Svavarssynui, Stefáni Gísla Örlygssyni, ríkjandi Íslandsmeistara í greininni, og Jakobi Þór Leifssynuii.
Hákon varð á föstudaginn var fyrsti Íslendingurinn tilþess að hampa Norðurlandameistaratitli í einstaklinskeppni í skotfimi þegar hann vann mótið í Skeet.