Klopp líkir leikjaálaginu við loftslagsbreytingar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2022 10:31 Jürgen Klopp segir að leikjaálagið sé vandamál sem allir viti af, en ræði ekki. Mike Hewitt/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur líkt leikjaálaginu í ensku úrvalsdeildinni við loftslagsbreytingar. Hann segir ráðamenn deildarinnar vita af vandamálinu, en að þeir geri ekkert í því. Það er ekki nýtt á nálinni að Klopp láti í sér heyra þegar kemur að leikjaálagi í ensku úrvalsdeildinni. Deildin í ár verður þó með öðru sniði en áður þar sem gera þarf hlé á deildinni þegar heimsmeistaramótið fer fram í nóvember og desember í Katar. Engir leikir verða leiknir í ensku úrvalsdeildinni frá 13. nívember til 25. desember. „Þegar við byrjum að tala um þetta þá verð ég mjög reiður,“ sagði Klopp um leikjaniðurröðun ensku úrvalsdeildarinnar. „Þetta er eins og með loftslagsbreytingarnar. Við vitum öll að við þurfum að breyta einhverju, en fólk segir bara: „Hvað þurfum við að gera?“ Ég er klárlega meðal þeirra, engin spurning.“ "I really get angry, with you as well... everybody knows it's not right... it's like with the climate; we all know we have to change..."📺 Jurgen Klopp on the World Cup - and all football organisations' use of elite players. pic.twitter.com/qp4bTLtR0O— This Is Anfield (@thisisanfield) August 5, 2022 „Vandamálið eru leikmenn sem munu spila á HM. Þetta er bara ekki í lagi. Ef þú kemst í undanúrslit þá ertu búinn að spila fullt af leikjum, en svo byrjar deildin bara viku seinna.“ „Það sem ég hef á móti þessu er að allir vita að þetta er ekki í lagi, en það talar enginn nægilega mikið um þetta til að þessu verði breytt. Eitthvað þarf að breytast.“ „Það þarf að halda fund þar sem allir setjast niður og það eina sem ætti að vera á dagskrá á fundinum er það mikilvægasta við leikinn - leikmennirnir. En það hefur ekki enn gerst“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Það er ekki nýtt á nálinni að Klopp láti í sér heyra þegar kemur að leikjaálagi í ensku úrvalsdeildinni. Deildin í ár verður þó með öðru sniði en áður þar sem gera þarf hlé á deildinni þegar heimsmeistaramótið fer fram í nóvember og desember í Katar. Engir leikir verða leiknir í ensku úrvalsdeildinni frá 13. nívember til 25. desember. „Þegar við byrjum að tala um þetta þá verð ég mjög reiður,“ sagði Klopp um leikjaniðurröðun ensku úrvalsdeildarinnar. „Þetta er eins og með loftslagsbreytingarnar. Við vitum öll að við þurfum að breyta einhverju, en fólk segir bara: „Hvað þurfum við að gera?“ Ég er klárlega meðal þeirra, engin spurning.“ "I really get angry, with you as well... everybody knows it's not right... it's like with the climate; we all know we have to change..."📺 Jurgen Klopp on the World Cup - and all football organisations' use of elite players. pic.twitter.com/qp4bTLtR0O— This Is Anfield (@thisisanfield) August 5, 2022 „Vandamálið eru leikmenn sem munu spila á HM. Þetta er bara ekki í lagi. Ef þú kemst í undanúrslit þá ertu búinn að spila fullt af leikjum, en svo byrjar deildin bara viku seinna.“ „Það sem ég hef á móti þessu er að allir vita að þetta er ekki í lagi, en það talar enginn nægilega mikið um þetta til að þessu verði breytt. Eitthvað þarf að breytast.“ „Það þarf að halda fund þar sem allir setjast niður og það eina sem ætti að vera á dagskrá á fundinum er það mikilvægasta við leikinn - leikmennirnir. En það hefur ekki enn gerst“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira