Björgvin Karl sjötti í annarri grein dagsins Valur Páll Eiríksson skrifar 5. ágúst 2022 19:30 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd af Instagram-síðu hans Björgvin Karl Guðmundsson var sjötti að klára aðra grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit í Wisconsin í Bandaríkjunum. Hann er í áttunda sæti í heildarkeppninni. Önnur grein dagsins bar heitið Upp og yfir (e. Up and Over) en í henni fólust þrjár umferðir af margvíslegum æfingum. Þar á meðal voru tólf upphífingar að mjöðm (e. muscle up), 25 stökk yfir kassa, 30 GHD magaæfingar, auk frekari lyftinga og stökkva. Hinn bandaríski Saxon Panchik var með algjöra yfirburði í greininni en hann kom í mark á tímanum tólf mínútum og 40 sekúndum. Landi hans Justin Medeiros var annar á 13 mínútum og níu sekúndum. Björgvin Karl var fyrst skráður fimmti í greininni en því var breytt í sjötta sæti, þar sem tími Noah Ohlsen var upprunalega rangt skráður. Björgvin Karl kom í mark á 13 mínútum og 39,71 sekúndu. Hann er áttundi í heildarkeppninni fyrir lokagrein dagsins. Björgvin er með 446 stig, þremur á undan Ohlsen og Lazar Dukic frá Serbíu. Panchik, sem vann greinina, er með 458 stig í sjötta sæti en Patrick Vellner frá Kanada er sjöundi 455 stig. Það er því ekki langt upp í næstu menn fyrir ofan Björgvin Karl. Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji í greininni en hann er langefstur með 655 stig. Næstur er Justin Medeiros frá Bandaríkjunum með 568 stig. Toomey áfram efst - Þuríður fjórtánda Hin ástralska Tia Toomey var með mikla yfirburði í kvennaflokki en hún kláraði greinina á 11:58,92, mínútu á undan Mallory O'Brien frá Bandaríkjunum sem var á 12:58,91. Aðeins tveimur stigum munar á þeim á toppnum í heildarkeppninni. Þá varð Emma Lawson frá Kanada þriðja, Haley Adams frá Bandaríkjunum fjórða og landa hennar Kristi O'Connell varð fimmta, en þær voru allar í sama sæti í heildarkeppninni fyrir greinina, svo sú staða breytist lítið. Þuríður Erla Helgadóttir var fjórtánda fyrir greinina en var átjánda í mark á 15 mínútum og 37,42 sekúndum. Sólveig Sigurðardóttir náði ekki að klára áður en tíminn rann út og er í 36. sæti af 40 keppendum. CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Önnur grein dagsins bar heitið Upp og yfir (e. Up and Over) en í henni fólust þrjár umferðir af margvíslegum æfingum. Þar á meðal voru tólf upphífingar að mjöðm (e. muscle up), 25 stökk yfir kassa, 30 GHD magaæfingar, auk frekari lyftinga og stökkva. Hinn bandaríski Saxon Panchik var með algjöra yfirburði í greininni en hann kom í mark á tímanum tólf mínútum og 40 sekúndum. Landi hans Justin Medeiros var annar á 13 mínútum og níu sekúndum. Björgvin Karl var fyrst skráður fimmti í greininni en því var breytt í sjötta sæti, þar sem tími Noah Ohlsen var upprunalega rangt skráður. Björgvin Karl kom í mark á 13 mínútum og 39,71 sekúndu. Hann er áttundi í heildarkeppninni fyrir lokagrein dagsins. Björgvin er með 446 stig, þremur á undan Ohlsen og Lazar Dukic frá Serbíu. Panchik, sem vann greinina, er með 458 stig í sjötta sæti en Patrick Vellner frá Kanada er sjöundi 455 stig. Það er því ekki langt upp í næstu menn fyrir ofan Björgvin Karl. Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji í greininni en hann er langefstur með 655 stig. Næstur er Justin Medeiros frá Bandaríkjunum með 568 stig. Toomey áfram efst - Þuríður fjórtánda Hin ástralska Tia Toomey var með mikla yfirburði í kvennaflokki en hún kláraði greinina á 11:58,92, mínútu á undan Mallory O'Brien frá Bandaríkjunum sem var á 12:58,91. Aðeins tveimur stigum munar á þeim á toppnum í heildarkeppninni. Þá varð Emma Lawson frá Kanada þriðja, Haley Adams frá Bandaríkjunum fjórða og landa hennar Kristi O'Connell varð fimmta, en þær voru allar í sama sæti í heildarkeppninni fyrir greinina, svo sú staða breytist lítið. Þuríður Erla Helgadóttir var fjórtánda fyrir greinina en var átjánda í mark á 15 mínútum og 37,42 sekúndum. Sólveig Sigurðardóttir náði ekki að klára áður en tíminn rann út og er í 36. sæti af 40 keppendum.
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira