Fólkið stendur upp úr
„Það sem stendur upp úr að mínu mati eftir ferðalag sumarsins er fólkið. Hlustendur okkar um allt land, það var æðislegt að hitta þá og sækja heim. Það fannst mér best“ sagði hún Sigga Lund sem hefur leitt Bylgjulestina í sumar með frábærum gestastjórnendum.
Hægt er að hlusta á þætti Bylgjulestarinnar hér.
Hér að neðan má sjá myndir frá ferðum sumarsins:












