Horfði niður á höndina sína í fyrstu grein heimsleikanna og hún var blá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2022 14:30 Emily Rolfe sést hér á sjúkrahúsinu en hún segist hafa fengið mikinn stuðnings sem hún er þakklát fyrir. Instagram/@emily_rolfe19 Kanadíska CrossFit konan Emily Rolfe þakkar skjótum viðbrögðum læknaliðs heimsleikanna í CrossFit að hún hafi ekki misst aðra höndina sína. Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik. CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Rolfe var flutt í skyndi á sjúkrahús eftir fyrstu grein leikanna á miðvikudaginn og gekkst þar undir neyðaraðgerð á hendi. Rolfe gat því ekki haldið keppni áfram á heimsleikunum og dróg sig skiljanlega úr keppni. Nú hefur hún sagt meira frá því sem gekk þarna á. „Ég kom inn á heimsleikanna í ár í betra formi og sterkari en ég hef nokkurn tímann verið. Ég get ekki beðið eftir að sýna það á stóra sviðinu,“ skrifaði Emily Rolfe í upphafi pistils síns. View this post on Instagram A post shared by Emily Rolfe (@emily_rolfe19) „Ég vil þakka læknaliðinu á heimsleikunum sérstaklega fyrir. Án þeirra þá var það raunverulegur möguleiki að ég hefði getað misst vinstri hendina mína,“ skrifaði Rolfe. „Ég fann fyrir litlum verk í upphandleggsvöðvanum í aðdraganda leikanna og fór í smá meðferð vegna þess hér í Madison. Ég fann fyrir svolitlum óþægindum en ég hélt að þetta væri ekkert meira en tognun,“ skrifaði Rolfe. „Eftir fyrsta hlutann í fyrstu greininni þá horfði ég niður á hendina þegar ég hoppaði á hjólið mitt og hún var orðin blá. Það sem verra er að ég hafði enga tilfinningu í henni,“ skrifaði Rolfe. „Þegar ég fór aftur á hjólið þá var öll vinstri hendin mín dofin og ég vissi að eitthvað mikið var að. Ég náði að klára æfinguna í fjórtánda sæti en um leið og ég kláraði þá fór ég strax til Rockett læknis,“ skrifaði Rolfe. „Hann skoðaði vinstri hendina sem var alveg orðin blá og köld viðkomu. Ég fór í myndatöku og var síðan send upp á sjúkrahús. Þar fór ég í bráðaaðgerð til að fjarlægja tvo blóðtappa út æðum í hendinni,“ skrifaði Rolfe. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn sem hún hefur fengið eftir þetta atvik.
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira