Mikið var um dýrðir á Reykjanesskaga í gær þegar eldgos hófst í Meradölum. RAX, ljósmyndari Vísis, fór að sjálfsögðu á flugvél sinni að gosstöðvunum og myndaði þær í bak og fyrir. Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent
Ragnar Axelsson, RAX, hefur ljósmyndað öll eldgos sem orðið hafa hér á landi í nokkra áratugi. Hann var því ekkert að tvínóna við hlutina í gær þegar hann heyrði af nýju gosi heldur stökk hann beint upp í flugvél og flaug út á Reykjanesskaga. Óhætt er að fullyrða að magnað sjónarspil hafi beðið hans í Meradölum en nú sem aldrei fyrr er betra að leyfa myndunum að tala sínu máli. Hægt er að fletta í gegnum sannkallaða myndaveislu hér að neðan. Vísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAXVísir/RAX