Björgvin Karl áttundi eftir fyrstu grein á heimsleikunum Valur Páll Eiríksson skrifar 3. ágúst 2022 16:20 Björgvin Karl var áttundi í fyrstu grein leikanna. Björgvin Karl Guðmundsson er áttundi eftir fyrstu grein heimsleikanna í Crossfit. Bandaríkjamaðurinn Spencer Panchik leiðir karlamegin en landa hans Haley Adams leiðir keppni kvenna. Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér. CrossFit Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Fyrsta grein leikanna snerist að mestu um hæfni á hjóli þar sem hún bar heitið hjólað í vinnuna (e. Bike to Work). Keppendur áttu að hefja keppnina á að setja tær í slá sem þeir hengu úr áður en þeir hjóluðu fimm mílur. Að þeim mílum loknum tóku við 75 upphífingar þar sem bringan átti að snerta stöngina áður en aðrar fimm mílur á hjólinu tóku við. Björgvin Karl var áttundi að klára fyrstu greinina en hann kom í mark á 37 mínútum og 24,35 sekúndum og fékk að launum 72 stig. Efstur er Spencer Panchik sem kom í mark á 33 mínútum og 56,09 sekúndum. Annar var Serbinn Lazar Dukic og Ricky Garard frá Ástralíu var þriðji. Í kvennaflokki var Haley Adams frá Bandaríkjunum fyrst á tímanum 38:23,74. Hún var aðeins tæpum þremur sekúndum á undan hinni áströlsku Tiu-Clair Toomey sem var á 38:26,64. Þriðja var Emma Lawson frá Kanada á 38:30,48. Þuríður Erla Helgadóttir kláraði greinina á 43 mínútum og 22,94 sekúndum og var 25. í mark. Sólveig Sigurðardóttir varð 35. í mark á 44:50,15. Önnur grein dagsins hefst í kvöld en alls er keppt í fjórum greinum fyrsta daginn. Fyrsta greinin í liðakeppni hófst klukkan 16:00. Beina útsendingu má nálgast hér.
CrossFit Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira