Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 11:30 Ruby Tucker er efnileg hnefaleikakona. Instagram/@teamrubynj Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a> Box Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira