Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 11:30 Ruby Tucker er efnileg hnefaleikakona. Instagram/@teamrubynj Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a> Box Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira
Ruby Tucker er frá New Jersey í Bandaríkjunum og einhverjir netverjar hafa hent því fram að hún hljóti bara að vera barnabarn Muhammad Ali. Hún var það efnileg að faðir hennar, Kijuan Tucker, stofnaði hnefaleikastöð eftir að hann sá hvað hún fann sig í íþróttinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) ESPN vakti athygli á tilþrifum stelpunnar á dögunum en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Það er ekki bara hraðinn, hreyfanleikinn sem heilla menn við þessa átta ára stelpu heldur má vel heyra að hún lætur líka höggin dynja á hönskum föður síns. Það fylgir líka sögunni að stelpan er líka að standa sig vel í náminu. Hún og pabbi hennar fóru aftur á móti fyrst að rækta hnefaleikahæfileika stelpunnar þegar skólinn hennar lokaði í kórónuveirufaraldrinum. „Hún byrjaði að prófa og náði svo góðum tökum á þessu strax. Svo kom Covid og ég var ekki í vinnu og hún ekki í skólanum. Við vorum því enn duglegri við að æfa og það sem þið sjáið á þessum myndböndum erum við að æfa saman í miðjum kórónufaraldri þegar við höfðum ekkert annað að gera,“ sagði Kijuan Tucker, faðir Ruby. „Mig langar að verða meistari einn daginn og á þessu ferðalagi mínu langar mig að hjálpa fólki. Þegar ég hef lært mikið um hnefaleika þá get ég kannski orðið þjálfari og hjálpa fólki við að verja sig,“ sagði Ruby Tucker í viðtali við ABC sjónvarpsstöðina í New York. Það má lesa meira um stelpuna með því að horfa á fréttina hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=laT-3y0fMlQ">watch on YouTube</a>
Box Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Enski boltinn Fleiri fréttir Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum „Er ekki alltaf markmiðið að bæta sig? Annars væri maður ekki að þessu“ Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Sjá meira