Nýi stjórinn hjá CrossFit var liðsforingi í bæði Afganistan og Írak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2022 10:30 Don Faul er nýr stjóri hjá CrossFit samtökunum. Instagram/@crossfit Þetta er stór dagur fyrir CrossFit íþróttina því sextándu heimsleikarnir hefjast það í Madison en kvöldið fyrir keppnina þá kom stór tilkynning frá CrossFit samtökunum. Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric. CrossFit Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Sjá meira
Samtökin kynntu nýjan framkvæmdastjóra samtakanna en sá heitir Don Faul og er sjóliði í bandaríska hernum. Faul var liðsforingi í bæði stríðinu í Afganistan og í stríðinu í Írak. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Fyrir utan herþjónustu sína þá hefur Faul unnið lykilstörf fyrir tæknifyrirtæki eins og Pinterest, Facebook og Google. Hann hefur stundað CrossFit íþróttina sjálfur í átta ár. Hann var síðast framkvæmdastjóri Athos. Faul hefur háskólagráðu í raunvísindum frá skóla sjóhersins og meistaragráðu frá Stanford háskóla. CrossFit samtökin hafa verið að leita að nýjum framkvæmdastjóra síðan að eigandinn Eric Roza ákvað í febrúar að hætta því starfi og verða frekar stjórnarformaður. Alison Andreozzi sinnti þessu stóra starfi tímabundið og vakti mesta athygli fyrir að ná aftur í Dave Castro, hugsmið heimsleikanna, en hann var ráðgjafi framkvæmdastjórans. View this post on Instagram A post shared by Don Faul (@donfaul) „Ég hitti Don fyrst fyrir meira en sjö árum síðan og ég trúi því að hann sé fullkomni leiðtoginn til að tengja saman fortíð, nútíð og framtíð hjá CrossFit íþróttinni,“ sagði Eric Roza í yfirlýsingu. „Allt frá reynslu sinni úr hernum til ástríðu sinni fyrir að æfa í CrossFit stöðinni þá hefur Don orðið vitni að því frá fyrstu hendi hvernig CrossFit íþróttin getur bæði breytt og bjargað lífum. Hann skilur mikilvægi þessa að stækka fyrirtækið okkar og deila okkar einstaka og sannað módeli fyrir heilsu og heilsurækt út um allan heiminn,“ sagði Eric.
CrossFit Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Fimm Íslandsmet og jafn mörg HM lágmörk litu dagsins ljós í Hafnafirði Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Anton Sveinn er hættur Oliver kveður Breiðablik Má búast við hasar í hörkuverkefni Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti