Skógarmítlar og folaflugur hafa numið land í Surtsey Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. júlí 2022 10:49 Folaflugan er mjög lík hrossaflugunni en þó mun stærri. NI/Erling Ólafsson Folaflugur og skógarmítill eru meðal smádýra sem fundust í leiðangri vísindamanna til Surtseyjar fyrr í mánuðinum. Flugan fyrrnefnda hefur aldrei fundist áður í eyjunni en skógarmítill fannst síðast árið 1967 í Surtsey. Folaflugan er áberandi víða á landi þessa dagana en ekki er ástæða til að fagna nýja landnemanum. Eins og fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar er um skaðvald að ræða, ólíkt hinni klassísku hrossaflugu. Lirfur folaflugunnar naga gróður neðan frá þannig að græðlingum blæðir út og þeir falla. „Hún er mun stærri en frænkur hennar hrossaflugan (Tipula rufina) og trippaflugan (Tipula confusa) sem fólk kannast við frá fornu fari. Þær tvær eru afar líkar í útliti, sitja flatar á húsveggjum með vængina liggjandi flatt yfir bolnum, en folaflugan heldur vængjum út frá bolnum og vita þeir nokkuð upp aftur,“ segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðu sinni „Heimur smádýranna“. Skógarmítillinn fannst hins vegar óvænt í máfavarpi í Surtsey við háfun, og hefur væntanlega hefur borist með farfugli. Tegundin hefur ekki fundist síðan 1967 og þótti því heyra til tíðinda í Surtseyjarleiðangri líffræðinganna. Hvort fleiri spennandi tegundir hafi fundist kemur í ljós við nánari greiningu sýna. Skógarmítillinn sem fannst í Surtsey er karldýr sem líklega hefur borist með farfugli.NI/Erling Ólafsson Skordýr Surtsey Dýr Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Folaflugan er áberandi víða á landi þessa dagana en ekki er ástæða til að fagna nýja landnemanum. Eins og fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar er um skaðvald að ræða, ólíkt hinni klassísku hrossaflugu. Lirfur folaflugunnar naga gróður neðan frá þannig að græðlingum blæðir út og þeir falla. „Hún er mun stærri en frænkur hennar hrossaflugan (Tipula rufina) og trippaflugan (Tipula confusa) sem fólk kannast við frá fornu fari. Þær tvær eru afar líkar í útliti, sitja flatar á húsveggjum með vængina liggjandi flatt yfir bolnum, en folaflugan heldur vængjum út frá bolnum og vita þeir nokkuð upp aftur,“ segir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðu sinni „Heimur smádýranna“. Skógarmítillinn fannst hins vegar óvænt í máfavarpi í Surtsey við háfun, og hefur væntanlega hefur borist með farfugli. Tegundin hefur ekki fundist síðan 1967 og þótti því heyra til tíðinda í Surtseyjarleiðangri líffræðinganna. Hvort fleiri spennandi tegundir hafi fundist kemur í ljós við nánari greiningu sýna. Skógarmítillinn sem fannst í Surtsey er karldýr sem líklega hefur borist með farfugli.NI/Erling Ólafsson
Skordýr Surtsey Dýr Mest lesið Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira