Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2022 13:01 Steven Gerrard vill fá meira frá landsliðsmiðverði sínum og vill að hann einbeiti sér meira að sínum eigin leik. Getty/Neville Williams Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
John McGinn er nýr fyrirliði liðsins en tekur við því starfi af miðverðinum Tyrone Mings. Gerrard vill að Mings einbeiti sér meira að sínum eigin leik. John McGinn has been named as Aston Villa s new captain by head coach Steven Gerrard despite previous skipper Tyrone Mings still being at the club.More from @bosherLhttps://t.co/kPND2LzPRs— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 27, 2022 Mings hafði verið fyrirliði Aston Villa frá því í ágúst 2021 eða síðan að félagið seldi Jack Grealish til Manchester City. McGinn er 27 ára gamall skoskur miðjumaður sem hefur verið hjá Villa síðan 2018. For me this isn t about John or I, it s about what s right for Aston Villa. I have no issues with the managers decision; I ve loved leading this team. Anyone who knows @jmcginn7 knows how infectious he is and it will be an honour to play underneath his captaincy https://t.co/HwRawnf1ih— Tyrone Mings (@TyroneMings) July 27, 2022 „Ég hef rætt þetta við Tyrone Mings og útskýrt mínar ástæður fyrir því að ég tók þessa ákvörðun. Það sem er mikilvægara er að með því að losna við ábyrgðina að bera fyrirliðabandið þá fær Tyrone tækifæri til að einbeita sér að sínum leik. Bæði hann og liðið geta bara grætt á því,“ sagði Steven Gerrard. „John hefur sýnt það með frammistöðu sinni inn á vellinum að hann er tilbúinn að taka við fyrirliðabandinu en einnig með hugarfari og þátttöku sinni á æfingum. Hann er vinsæll í klefanum og kröfuharður bæði á sig og aðra,“ sagði Gerrard. Markvörðurinn Emiliano Martínez verður varafyrirliði liðins. Steven Gerrard reveals he's had conversations with Tyrone Mings after taking the Aston Villa captaincy away from him. pic.twitter.com/aQ7WMUdbyV— Squawka News (@SquawkaNews) July 27, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira