Árásargjarni apinn fundinn og drepinn Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 13:34 Macaque-apar að halda á sér hita með því að knúsast. Getty Heimamenn í borginni Yamaguchi í Japan höfðu uppi á apa, sem hafði ráðist á tæplega fimmtíu manns í borginni, og drápu hann. Talið er að aðrir apar úr hóp hans séu þó enn lausir og hafa árásir haldið áfram eftir að apinn var drepinn. Árásargjarn macaque-api hafði hrellt íbúa borgarinnar Yamaguchi í nokkrar vikur. Hann hafði brotist inn til einhverra og ráðist á fólk á öllum aldri. Það kom ekki fram fyrr en í þessari viku að talið væri að apinn væri ekki einn á ferð og væri hluti af gengi. Apinn, sem talinn er hafa verið leiðtogi gengisins, var felldur í gær eftir að hann fannst á skólalóð í borginni. Þrátt fyrir að hann hafi verið drepinn halda árásirnar áfram og því ljóst að yfirvöld eiga eftir að halda apaveiðunum áfram. Macaque-apar voru eitt sinn í útrýmingarhættu en stofninn hefur verið að stækka síðustu ár. Samkvæmt rannsókn frá Yamagata-háskóla hefur þó þessi fjölgun apanna orðið til þess að þeir lendi oftar í útistöðum við mannfólk. Japan Dýr Tengdar fréttir Árásargjarni innbrotsapinn hættir ekki og gæti átt sér vitorðsapa Árásargjarn api sem hefur brotist inn til fólks í borginni Yamaguchi í Japan hefur ekki enn náðst og halda árásir hans áfram. Alls hafa 42 lent í klóm apans á síðustu vikum. 25. júlí 2022 14:10 Leita að árásargjörnum apa sem brýst inn til fólks Api hefur síðustu vikur brotist inn í hús borgarinnar Ogori á eyjunni Honshu í Japan. Hann hefur ráðist á að minnsta kosti tuttugu íbúa borgarinnar, bitið þá og klórað. 20. júlí 2022 14:23 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira
Árásargjarn macaque-api hafði hrellt íbúa borgarinnar Yamaguchi í nokkrar vikur. Hann hafði brotist inn til einhverra og ráðist á fólk á öllum aldri. Það kom ekki fram fyrr en í þessari viku að talið væri að apinn væri ekki einn á ferð og væri hluti af gengi. Apinn, sem talinn er hafa verið leiðtogi gengisins, var felldur í gær eftir að hann fannst á skólalóð í borginni. Þrátt fyrir að hann hafi verið drepinn halda árásirnar áfram og því ljóst að yfirvöld eiga eftir að halda apaveiðunum áfram. Macaque-apar voru eitt sinn í útrýmingarhættu en stofninn hefur verið að stækka síðustu ár. Samkvæmt rannsókn frá Yamagata-háskóla hefur þó þessi fjölgun apanna orðið til þess að þeir lendi oftar í útistöðum við mannfólk.
Japan Dýr Tengdar fréttir Árásargjarni innbrotsapinn hættir ekki og gæti átt sér vitorðsapa Árásargjarn api sem hefur brotist inn til fólks í borginni Yamaguchi í Japan hefur ekki enn náðst og halda árásir hans áfram. Alls hafa 42 lent í klóm apans á síðustu vikum. 25. júlí 2022 14:10 Leita að árásargjörnum apa sem brýst inn til fólks Api hefur síðustu vikur brotist inn í hús borgarinnar Ogori á eyjunni Honshu í Japan. Hann hefur ráðist á að minnsta kosti tuttugu íbúa borgarinnar, bitið þá og klórað. 20. júlí 2022 14:23 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Fleiri fréttir Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Sjá meira
Árásargjarni innbrotsapinn hættir ekki og gæti átt sér vitorðsapa Árásargjarn api sem hefur brotist inn til fólks í borginni Yamaguchi í Japan hefur ekki enn náðst og halda árásir hans áfram. Alls hafa 42 lent í klóm apans á síðustu vikum. 25. júlí 2022 14:10
Leita að árásargjörnum apa sem brýst inn til fólks Api hefur síðustu vikur brotist inn í hús borgarinnar Ogori á eyjunni Honshu í Japan. Hann hefur ráðist á að minnsta kosti tuttugu íbúa borgarinnar, bitið þá og klórað. 20. júlí 2022 14:23