Bryggja í Reykhólahöfn gaf sig og hrundi í sjóinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júlí 2022 13:07 Hluti Reykhólahafnar hrundi í sjóinn í nótt. Ingibjörg Birna Stór hluti bryggju Reykhólahafnar gaf sig og hrundi í sjóinn í morgun. Framkvæmdir stóðu yfir við höfnina en að sögn sveitarstjóra mun Vegagerðin framkvæma bráðabirgðaviðgerð nú upp úr hádegi. Hún segir heppilegt að höfnin hafi hrunið um nótt en vitað var að úrbóta væri þörf. „Framkvæmdir stóðu núna yfir. Það er sum sé verið að stækka höfnina, við höfum beðið eftir því í mörg ár. Það er verið efnaskipta í botninum og reka nýtt stálþil niður í höfnina,“ segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps.Stöð 2/Arnar Hún segir sveitastjórn hafa verið meðvituð um að höfnin væri orðin viðkvæm. „Við höfum verið að kanna hvort hún væri nógu sterk. En í þessum framkvæmdum hefur eitthvað gerst þannig að efni hefur komist á milli og eitthvað gefið sig.“ Hún bætir við að til stóð að gera úrbætur í ágúst sem verði nú flýtt. Bráðabirgðaviðgerð verði gerð á höfninni nú upp úr hádegi. „Þeir hjá Vegagerðinni eru staddir núna í Teigsskógi og þeir koma í hádeginu með vélar og tæki,“ segir Ingibjörg. Helstu afleiðingar slyssins séu að Þörungaverksmiðjan á Reykhólum geti ekki landað. „Það er bara rosaleg heppni að þetta gerðist í nótt en ekki í dag þegar löndun hefði staðið yfir. Það er mikil lukka að það hafi verið hægt að bregðast svona fljótt við, það er bara núna í hádeginu.“ Svona var umhorfs þegar sveitstjórinn kom að bryggjunni í dag.Ingibjörg Birna Reykhólahreppur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
„Framkvæmdir stóðu núna yfir. Það er sum sé verið að stækka höfnina, við höfum beðið eftir því í mörg ár. Það er verið efnaskipta í botninum og reka nýtt stálþil niður í höfnina,“ segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps í samtali við Vísi. Mbl.is greindi fyrst frá. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps.Stöð 2/Arnar Hún segir sveitastjórn hafa verið meðvituð um að höfnin væri orðin viðkvæm. „Við höfum verið að kanna hvort hún væri nógu sterk. En í þessum framkvæmdum hefur eitthvað gerst þannig að efni hefur komist á milli og eitthvað gefið sig.“ Hún bætir við að til stóð að gera úrbætur í ágúst sem verði nú flýtt. Bráðabirgðaviðgerð verði gerð á höfninni nú upp úr hádegi. „Þeir hjá Vegagerðinni eru staddir núna í Teigsskógi og þeir koma í hádeginu með vélar og tæki,“ segir Ingibjörg. Helstu afleiðingar slyssins séu að Þörungaverksmiðjan á Reykhólum geti ekki landað. „Það er bara rosaleg heppni að þetta gerðist í nótt en ekki í dag þegar löndun hefði staðið yfir. Það er mikil lukka að það hafi verið hægt að bregðast svona fljótt við, það er bara núna í hádeginu.“ Svona var umhorfs þegar sveitstjórinn kom að bryggjunni í dag.Ingibjörg Birna
Reykhólahreppur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira