Ronaldo sagður vilja fara til Atlético Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2022 11:00 Ronaldo hefur ekki æft eða spilað með Manchester United á reisu þeirra um Asíu og Eyjaálfu. Bryn Lennon/Getty Images Cristiano Ronaldo er sagður skoða möguleikann á því að ganga í raðir Atlético Madrid. Hann eyddi níu leiktíðum hjá erkifjendum þeirra í Real Madrid. Vöngum hefur verið velt yfir framtíð portúgölsku goðsagnarinnar en endurkoma hans til Manchester United síðasta sumar hefur ekki verið eins og kappinn sá fyrir sér. Hann er nú sagður leita allra leiða til að komast burt frá félaginu eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag tók við þjálfun liðsins í sumar. Þónokkur lið hafa verið orðuð við hann í sumar, sem ýmist hafa sagst ekki hafa áhuga eða hafa tæplega efni á afar háum launum Portúgalans. Þar á meðal eru bæði Barcelona og Chelsea. Breskir fjölmiðlar greina hins vegar frá því í dag að lausn gæti verið í augsýn. Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, er sagður hafa auga á Ronaldo til að fylla skarð Luis Suárez, hjá félaginu, sem rann út á samningi fyrr í sumar. According to reports, Cristiano Ronaldo is open to joining Atletico Madrid — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 23, 2022 Ronaldo er sagður vera opinn fyrir möguleikanum að spila fyrir Atlético en hann vill spila fyrir félag í Meistaradeild Evrópu. Hann sé reiðubúinn að taka á sig launalækkun um 30 prósent til að freista þess að vinna Meistaradeildina með félaginu. Sá portúgalski mun þó þurfa að vinna fyrir því að ná stuðningsmönnum liðsins á sitt band en hann lék í níu ár með grönnunum í Real Madrid og var gjarn á að senda þeim tóninn. Á tíma sínum hjá Real var Atlético það lið sem Ronaldo skoraði flest mörk gegn og þá gerði hann grín að stuðningsmönnum liðsins þegar hann var leikmaður Juventus árið 2019. Eftir sigur ítalska liðsins á Madrídingum sýndi hann handabendingar sem gáfu í skyn að hann hafi unnið fimm Meistaradeildartitla en Atlético engan. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Vöngum hefur verið velt yfir framtíð portúgölsku goðsagnarinnar en endurkoma hans til Manchester United síðasta sumar hefur ekki verið eins og kappinn sá fyrir sér. Hann er nú sagður leita allra leiða til að komast burt frá félaginu eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag tók við þjálfun liðsins í sumar. Þónokkur lið hafa verið orðuð við hann í sumar, sem ýmist hafa sagst ekki hafa áhuga eða hafa tæplega efni á afar háum launum Portúgalans. Þar á meðal eru bæði Barcelona og Chelsea. Breskir fjölmiðlar greina hins vegar frá því í dag að lausn gæti verið í augsýn. Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, er sagður hafa auga á Ronaldo til að fylla skarð Luis Suárez, hjá félaginu, sem rann út á samningi fyrr í sumar. According to reports, Cristiano Ronaldo is open to joining Atletico Madrid — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 23, 2022 Ronaldo er sagður vera opinn fyrir möguleikanum að spila fyrir Atlético en hann vill spila fyrir félag í Meistaradeild Evrópu. Hann sé reiðubúinn að taka á sig launalækkun um 30 prósent til að freista þess að vinna Meistaradeildina með félaginu. Sá portúgalski mun þó þurfa að vinna fyrir því að ná stuðningsmönnum liðsins á sitt band en hann lék í níu ár með grönnunum í Real Madrid og var gjarn á að senda þeim tóninn. Á tíma sínum hjá Real var Atlético það lið sem Ronaldo skoraði flest mörk gegn og þá gerði hann grín að stuðningsmönnum liðsins þegar hann var leikmaður Juventus árið 2019. Eftir sigur ítalska liðsins á Madrídingum sýndi hann handabendingar sem gáfu í skyn að hann hafi unnið fimm Meistaradeildartitla en Atlético engan.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira