Ten Hag segir lífsnauðsynlegt að hann fái fleiri leikmenn Sindri Sverrisson skrifar 22. júlí 2022 10:01 Erik ten Hag og hans menn eru í Ástralíu þar sem þeir undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil sem hefst eftir rúmar tvær vikur. Getty/Ash Donelon Manchester United hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar en nýi knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir það lífsnauðsynlegt að þeir verði fleiri. United hefur í sumar fengið danska miðjumanninn Christian Eriksen, hollenska bakvörðinn Tyrell Malacia og argentínska miðvörðinn Lisandro Martinez. Betur má ef duga skal að mati Ten Hag sem segist reyndar „mjög ánægður“ með miðju- og sóknarmenn United en óttast að breiðari hóps sé þörf á löngu og ströngu keppnistímabili. „Við fengum Eriksen á miðjuna og ég er mjög ánægður með það. Ég er mjög ánægður með frammistöðuna á miðju og í sókn í augnablikinu. En ég veit líka að á þessu tímabili verða margir leikir, heimsmeistaramót, svo að við þurfum fleiri kosti. Við erum með gott lið en við þurfum góðan hóp til að geta náð réttum úrslitum til loka keppnistímabilsins,“ sagði Ten Hag. Antony, kantmaður Ajax sem Ten Hag stýrði áður, hefur til að mynda ítrekað verið orðaður við United í sumar. Hollendingurinn var spurður enn frekar út í það hvort United skorti fleiri valkosti í sóknarleiknum. „Það er ein ástæða en líka fjöldi leikja. Við þurfum fleiri kosti í sókninni. Ég held að það sé lífsnauðsynlegt ef við viljum ná árangri. Tímabilið er mjög langt. En við erum líka enn með tíma til stefnu til að fylla upp í,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
United hefur í sumar fengið danska miðjumanninn Christian Eriksen, hollenska bakvörðinn Tyrell Malacia og argentínska miðvörðinn Lisandro Martinez. Betur má ef duga skal að mati Ten Hag sem segist reyndar „mjög ánægður“ með miðju- og sóknarmenn United en óttast að breiðari hóps sé þörf á löngu og ströngu keppnistímabili. „Við fengum Eriksen á miðjuna og ég er mjög ánægður með það. Ég er mjög ánægður með frammistöðuna á miðju og í sókn í augnablikinu. En ég veit líka að á þessu tímabili verða margir leikir, heimsmeistaramót, svo að við þurfum fleiri kosti. Við erum með gott lið en við þurfum góðan hóp til að geta náð réttum úrslitum til loka keppnistímabilsins,“ sagði Ten Hag. Antony, kantmaður Ajax sem Ten Hag stýrði áður, hefur til að mynda ítrekað verið orðaður við United í sumar. Hollendingurinn var spurður enn frekar út í það hvort United skorti fleiri valkosti í sóknarleiknum. „Það er ein ástæða en líka fjöldi leikja. Við þurfum fleiri kosti í sókninni. Ég held að það sé lífsnauðsynlegt ef við viljum ná árangri. Tímabilið er mjög langt. En við erum líka enn með tíma til stefnu til að fylla upp í,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira