Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Ása Ninna Pétursdóttir og Elísabet Hanna Maríudóttir skrifa 19. júlí 2022 08:30 Elva Björk Jónssóttir er Miss Gullfoss. ARNÓR TRAUSTI Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper. Miss Universe Iceland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper.
Miss Universe Iceland Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira