Sjáðu fagnaðarlæti Austurríkis á EM í gær Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 11:00 Allir leikmenn austurríska liðsins trufluðu blaðamannafund liðsins eftir leik. Irene Fuhrmann, þjálfari liðsins, gat ekki annað en hlegið. Getty Images Austurríki vann 1-0 sigur á Noregi í A-riðli Evrópumótsins í gær. Sigur Austurríkis þýðir að Noregur er úr leik en þær austurrísku fara áfram í 8-liða úrslit. Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Nicole Billa skoraði eina mark leiksins eftir frábæra sendingu Verena Hanshaw á 37. mínútu. Hanshaw 🤝 Billa Talk about #WEUROVision 😮💨🔥#WEURO2022 | @HisenseSports pic.twitter.com/Tklt4Y13Aw— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Í 8-liða úrslitum mun Austurríki mæta ógnarsterku liði Þjóðverja, sem er sigursælasta lið EM frá upphafi. Þær austurrísku leyfðu sér að fagna árangrinum vel bæði í leikslok og á blaðamannafundi liðsins eftir leikinn í gær. 🥰 𝑰𝒕 𝒉𝒂𝒔 𝒕𝒐 𝒃𝒆...Austria qualifying for the quarter-finals is our Moment of the Day 👊🎉#WEUROMoments | #WEURO2022 | @Lays_football pic.twitter.com/mQF2ll1CP8— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022 Through to the quarter-finals and loving every second 🥳For the second time this week Austria crash the post match press conference!#WEURO2022 #AUT pic.twitter.com/k2cfPZTWWO— Louise (@LouiseErinGolby) July 15, 2022 Á sama tíma skorði England fimm mörk gegn Norður-Írlandi í gær. Mark Alessia Russo stóð upp úr en Russo var valin besti leikmaður vallarins þrátt fyrir að koma inn á leikvöllinn í hálfleik. Russo skoraði tvö mörk í leiknum. England mun mæta annaðhvort Danmörku eða Spán í 8-liða úrslitum. 𝑺𝒊𝒍𝒌𝒚 𝒔𝒎𝒐𝒐𝒕𝒉 😎⚽️ Alessia Russo's finish = Goal of the Round contender?#WEURO2022 | #WEUROGOTR | @Heineken pic.twitter.com/AEWmjdSyu9— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 15, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira