Stenson og Garcia stökkva upp listann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 09:52 Sergio Garcia fór vel af stað í morgun. Stuart Franklin/R&A/R&A via Getty Images Nú þegar um helmingur kylfinga er lagður af stað á sinn annan hring á Opna breska meistaramótinu í golfi, The Open, er ekki úr vegi að líta yfir stöðuna á mótinu. Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér. Golf Opna breska Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Cameron Young var í forystu eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari vallarins. Hann er enn í efsta sæti, þrátt fyrir að vera ekki farinn af stað í dag. Næstir á eftir honum eru þeir Taylor Gooch og Rory McIlroy á sex höggum undir pari. Gooch hefur leikið fyrstu tólf holur dagsins á tveimur höggum undir pari, en McIlroy er enn á æfingasvæðinu. Hástökkvarar dagsins hingað til eru hins vegar Svíinn Henrik Stenson og Spánverjinn Sergio Garcia. Báðir eru þeir rétt rúmlega hálfnaði með hringinn og báðir hafa þeir leikið á fjórum höggum undir pari vallarins. Þeir sitja nú hlið við hlið í 41. sæti listans ásamt 17 öðrum kylfingum á einu höggi undir pari og hafa báðir rokið upp um 78 sæti frá því í gær. Listan í heild sinni má sjá með því að smella hér.
Golf Opna breska Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Körfubolti Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira