Pabbinn tók mynd af „báðum“ mömmum Karólínu Leu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2022 10:31 Mömmurnar hennar Karólína Leu Vilhjálmsdóttur, þær Fjóla Rún Þorleifsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir. Vilhjálmur Kári Haraldsson er hér að taka mynd af þeim. Vísir/Vilhelm Yngsti markaskorari Íslands á Evrópumóti átti svolítið erfitt með sig í leikslok í Manchester í gær og þá var gott að geta leitað til beggja mæðra sinna. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Karólína var mjög svekkt í leikslok í gær og þurfti á góðum stuðningi að halda frá bæði mömmu Gló og mömmu sinni, Fjólu Rún Þorleifsdóttur. Fjóla var ekkert öfundsjúk að dóttir hennar sé farin að kalla Glódísi Perlu Viggósdóttur mömmu en þær Glódís Perla og Karólína Lea spila saman hjá Bayern München. „Nei alls ekki og mér finnst það bara ofboðslega notalegt. Ég var svo ánægð þegar Glódís og Kristófer komu út og núna Cecelía líka. Það eru ótrúlegt tengsl þar á milli,“ sagði Fjóla í viðtali við Vísi á dögunum. Eftir leikinn náði Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, síðan mynd af Vilhjálmi Kára Haraldssyni, föður Karólínu Leu, þegar hann var að taka mynd af báðum mömmum Karólínu Leu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Hér þakkar hún fyrir leikinn við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur.Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Karólína var mjög svekkt í leikslok í gær og þurfti á góðum stuðningi að halda frá bæði mömmu Gló og mömmu sinni, Fjólu Rún Þorleifsdóttur. Fjóla var ekkert öfundsjúk að dóttir hennar sé farin að kalla Glódísi Perlu Viggósdóttur mömmu en þær Glódís Perla og Karólína Lea spila saman hjá Bayern München. „Nei alls ekki og mér finnst það bara ofboðslega notalegt. Ég var svo ánægð þegar Glódís og Kristófer komu út og núna Cecelía líka. Það eru ótrúlegt tengsl þar á milli,“ sagði Fjóla í viðtali við Vísi á dögunum. Eftir leikinn náði Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, síðan mynd af Vilhjálmi Kára Haraldssyni, föður Karólínu Leu, þegar hann var að taka mynd af báðum mömmum Karólínu Leu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur átt þátt í marki í tveimur fyrstu leikjunum á EM í Englandi, lagði upp markið á móti Belgíu og skoraði markið á móti Ítalíu í gær. Hér þakkar hún fyrir leikinn við hlið Glódísar Perlu Viggósdóttur.Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira