Stefnir í áhorfendamet á Opna breska Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 16:01 Tiger Woods mætir til leiks á Opna breska meistaramótinu og Jack Nicklaus. The Open Alls munu 290 þúsund manns mæta og fylgjast með Opna breska meistaramótinu í golfi sem hefst á hinum fornfræga St. Andrews-velli á fimmtudaginn kemur, 14. júlí. Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Opna breska Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Opna breska meistaramótið er að fram í 150. skipti og er mikil spenna fyrir leikina. Á Vísi og Stöð 2 Vísi má sjá þættina Live at the Range þar sem sjá má kylfinga hita upp fyrir mótið ásamt því að allt milli himins og jarðar er tengist golf er til umræðu. Making time for the fans #The150thOpen pic.twitter.com/CE4jRghRMp— The Open (@TheOpen) July 12, 2022 Það er ljóst að áhorfendamet mun falla í ár en hartnær þrjú hundruð þúsund manns hafa nú þegar keypt sér miða. Ljóst er að fólk er þyrst í golf eftir kórónufaraldurinn en alls bárust nær ein og hálf milljón umsókna um miða á mótið. Alls fengu 290 þúsund manns miða en 52 þúsund munu mæta á hvern keppnisdag og um 80 þúsund manns á æfingadagana fyrir mót. Núverandi met var sett um aldamótin þegar 239 þúsund manns mætu til að fylgjast með mótinu. Þá fór það svo að Tiger Woods kom, sá og sigraði en hann er einnig með í ár. Það verður þó tað teljast ólíklegt að hann endurtaki leikinn frá árinu 2000. Stöð 2 Golf sýnir beint frá öllum dögum Opna breska meistaramótsins. Útsending hefst klukkan 05.30 á fimmtudag, 14. júlí. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Opna breska Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira