Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2022 07:30 Júlí Heiðar var að gefa út lagið Alltaf þú. Óli Már Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. Júlí flutti lagið í Veislunni hjá Gústa B í gær en hann tók það einnig í Brennslunni fyrir um tveimur vikum síðan. Alltaf þú er komið inn á Íslenska listann á FM og er hér á ferðinni einlægt og persónulegt lag um ástina. Um hvað fjallar nýja lagið? Nýja lagið heitir Alltaf þú og samdi ég það til unnustunnar minnar á svipuðum tíma og ég var að plana að fara á skeljarnar og biðja hennar. Lagið vísar örlítið í það. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvernig kom lagið til þín? Það er oft þannig með mig að lögin koma hratt og textabrot með. Ég sest svo yfir textann þegar lagið er komið. Í þessu tilfelli kom ég með vers, brú og viðlagið á píanó til Fannars Freys Magnússonar sem semur og vinnur lagið með mér. Hann tók lagið og smíðaði C-kafla og allan hljóðheiminn. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvaðan sóttir þú innblástur við gerð lagsins? Ég skoðaði ýmsa tónlistarmenn þegar ég var að hugsa hvert ég vildi fara með það og þar var Andy Grammer mikill innblástur. Ég hef fylgst með honum í mörg ár og hefur alltaf langað til þess að gera lag í hans anda. Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júlí flutti lagið í Veislunni hjá Gústa B í gær en hann tók það einnig í Brennslunni fyrir um tveimur vikum síðan. Alltaf þú er komið inn á Íslenska listann á FM og er hér á ferðinni einlægt og persónulegt lag um ástina. Um hvað fjallar nýja lagið? Nýja lagið heitir Alltaf þú og samdi ég það til unnustunnar minnar á svipuðum tíma og ég var að plana að fara á skeljarnar og biðja hennar. Lagið vísar örlítið í það. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvernig kom lagið til þín? Það er oft þannig með mig að lögin koma hratt og textabrot með. Ég sest svo yfir textann þegar lagið er komið. Í þessu tilfelli kom ég með vers, brú og viðlagið á píanó til Fannars Freys Magnússonar sem semur og vinnur lagið með mér. Hann tók lagið og smíðaði C-kafla og allan hljóðheiminn. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Hvaðan sóttir þú innblástur við gerð lagsins? Ég skoðaði ýmsa tónlistarmenn þegar ég var að hugsa hvert ég vildi fara með það og þar var Andy Grammer mikill innblástur. Ég hef fylgst með honum í mörg ár og hefur alltaf langað til þess að gera lag í hans anda.
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31
Biður foreldra sína fyrirgefningar í nýju lagi Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Brenndur, sem fylgir á eftir hinu gífurlega vinsæla ástarlagi Ástin heldur vöku. Júlí frumflutti lagið í gær í beinni hjá Gústa B í útvarpsþættinum Veisla á FM957. Blaðamaður tók púlsinn á tónlistarmanninum og fékk að heyra söguna á bak við lagið. 29. apríl 2022 08:31
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01