Kolbeinn snýr aftur í hringinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2022 14:01 Kolbeinn er klár í slaginn. Beggi Dan Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Hinn 34 ára gamli Kolbeinn, eða Kolli eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur ekki keppt síðan árið 2020 en kórónuveiran setti gríðarlegt strik í reikninginn. Hann hefur æft eins og skepna að undanförnu og segist klár í slaginn. „Er mjög spenntur að fá loksins að berjast aftur. Ég átti að berjast þann 10.júní á Showtime en andstæðingurinn hætti við og það var ekki nægur tími til að finna nýjab andstæðing. Nú þegar það er loksins komið að þessu þá hlakka ég til að setja allt sem ég er búin að vera að vinna í síðustu tvö árin saman og stoppa hann eins fljótt og ég mögulega get,“ sagði Kolli um komandi bardaga en Moore er einkar reyndur hnefaleikakappi. Kolbeinn er einnig reynslumikill og hefur stundað ólympíska hnefaleika í rúm 15 ár. Er hann sem stendur eini atvinnukarlkyns hnefaleikakappinn hér á landi. Hann hefur unnið alla sína 12 bardaga sem atvinnumaður, þar hafa sex unnist með rothöggi. Kolbeinn kemur vel undirbúinn inn í bardagann gegn Moore en hann hefur æft undir styrkri handleiðslu Sugar Hill en sá þjálfaði til að mynda heimsmeistarann Tyson Fury. Það má því búast við Kolla í fantaformi er hann stígur inn í hringinn í Detroit þann 10. ágúst næstkomandi. Kolbeinn Kristinsson hefur unnið alla 12 bardaga sína sem atvinnumaður.Beggi Dan Box Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Kolbeinn, eða Kolli eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur ekki keppt síðan árið 2020 en kórónuveiran setti gríðarlegt strik í reikninginn. Hann hefur æft eins og skepna að undanförnu og segist klár í slaginn. „Er mjög spenntur að fá loksins að berjast aftur. Ég átti að berjast þann 10.júní á Showtime en andstæðingurinn hætti við og það var ekki nægur tími til að finna nýjab andstæðing. Nú þegar það er loksins komið að þessu þá hlakka ég til að setja allt sem ég er búin að vera að vinna í síðustu tvö árin saman og stoppa hann eins fljótt og ég mögulega get,“ sagði Kolli um komandi bardaga en Moore er einkar reyndur hnefaleikakappi. Kolbeinn er einnig reynslumikill og hefur stundað ólympíska hnefaleika í rúm 15 ár. Er hann sem stendur eini atvinnukarlkyns hnefaleikakappinn hér á landi. Hann hefur unnið alla sína 12 bardaga sem atvinnumaður, þar hafa sex unnist með rothöggi. Kolbeinn kemur vel undirbúinn inn í bardagann gegn Moore en hann hefur æft undir styrkri handleiðslu Sugar Hill en sá þjálfaði til að mynda heimsmeistarann Tyson Fury. Það má því búast við Kolla í fantaformi er hann stígur inn í hringinn í Detroit þann 10. ágúst næstkomandi. Kolbeinn Kristinsson hefur unnið alla 12 bardaga sína sem atvinnumaður.Beggi Dan
Box Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Van Gerwen ætlar ekki að horfa á Luke Littler í kvöld Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira