Nítján sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hveragerði Bjarki Sigurðsson skrifar 6. júlí 2022 10:44 Alls vilja nítján einstaklingar verða bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Vísir Nítján sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hveragerðisbæ en staðan var auglýst á dögunum. Aldís Hafsteinsdóttir er fráfarandi bæjarstjóri en hún mun taka við sem sveitarstjóri Hrunamannahrepps. Listi yfir umsækjendur birtist á vef Hveragerðisbæjar í dag en Okkar Hveragerði og Framsóknarflokkurinn mynda þar meirihluta. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, Valdimar O. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri Blönduósbæjar og Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í sveitarfélaginu Hornafirði Ágúst Örlaugur Magnússon - Vaktstjóri Geir Sveinsson - Sjálfstætt starfandi Glúmur Baldvinsson - Sjálfstætt starfandi Jón Aron Sigmundsson - Sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason - Fyrrv. þingmaður Karl Óttar Pétursson - Lögmaður Kolbrún Hrafnkelsdóttir - Forstjóri Konráð Gylfason - Framkvæmdastjóri Kristinn Óðinsson - CFO Lína Björg Tryggvadóttir - Skrifstofustjóri Magnús Björgvin Jóhannesson - Framkvæmdastjóri Matthildur Ásmundardóttir - Fyrrv. bæjarstjóri Sigurður Erlingsson - Stjórnarformaður Sigurgeir Snorri Gunnarsson - Eftirlaunaþegi Valdimar O. Hermannsson - Fyrrv. sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir - Fyrrv. borgarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson - Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir - Fyrrv. sveitarstjóri Þröstur Óskarsson - Sérfræðingur Hveragerði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27 Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28 Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Listi yfir umsækjendur birtist á vef Hveragerðisbæjar í dag en Okkar Hveragerði og Framsóknarflokkurinn mynda þar meirihluta. Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson, fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, Karl Gauti Hjaltason, fyrrverandi þingmaður Flokks fólksins og Miðflokksins, Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og borgarfulltrúi Miðflokksins, Kolbrún Hrafnkelsdóttir, forstjóri Florealis, Valdimar O. Hermannsson, fyrrverandi sveitarstjóri Blönduósbæjar og Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi bæjarstjóri í sveitarfélaginu Hornafirði Ágúst Örlaugur Magnússon - Vaktstjóri Geir Sveinsson - Sjálfstætt starfandi Glúmur Baldvinsson - Sjálfstætt starfandi Jón Aron Sigmundsson - Sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason - Fyrrv. þingmaður Karl Óttar Pétursson - Lögmaður Kolbrún Hrafnkelsdóttir - Forstjóri Konráð Gylfason - Framkvæmdastjóri Kristinn Óðinsson - CFO Lína Björg Tryggvadóttir - Skrifstofustjóri Magnús Björgvin Jóhannesson - Framkvæmdastjóri Matthildur Ásmundardóttir - Fyrrv. bæjarstjóri Sigurður Erlingsson - Stjórnarformaður Sigurgeir Snorri Gunnarsson - Eftirlaunaþegi Valdimar O. Hermannsson - Fyrrv. sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir - Fyrrv. borgarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson - Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir - Fyrrv. sveitarstjóri Þröstur Óskarsson - Sérfræðingur
Hveragerði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27 Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28 Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Segja ekki rétt að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina Nýr meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar segir fullyrðingar fyrrverandi bæjarstjóra um að nýr dúkur hafi verið pantaður á Hamarshöllina ekki réttar. 7. júní 2022 22:27
Ná saman í Hveragerði og auglýsa eftir bæjarstjóra Fulltrúar Okkar Hveragerðis og Framsóknarflokksins skrifuðu undir málefnasamning í Hveragerði í kvöld. Flokkarnir munu mynda meirihluta á komandi kjörtímabili. 25. maí 2022 22:28
Lokatölur úr Hveragerði: Sjálfstæðisflokkur missir meirihlutann Lokatölur eru komnar úr Hveragerði og Sjálfstæðisflokkurinn tapar tveimur fulltrúum. 15. maí 2022 00:40