Richarlison byrjar Tottenham ferilinn í leikbanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2022 16:01 Richarlison fagnar eftir að hafa skorað fyrir Everton á móti Chelsea. EPA-EFE/PETER POWELL Tottenham keypti á dögunum brasilíska framherjann Richarlison frá Everton en hann verður ekki með Tottenham liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hinn 25 ára gamli Brassi hefur nefnilega verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að kasta blysi sem stuðningsmenn Everton hefðu kastað inn á völlinn eftir mikilvægan 1-0 sigur Everton á Chelsea á Goodison Park. Richarlison has been banned for his first game with #THFC after he threw a smoke bomb during his time at #EFC.https://t.co/2MUpBSU8pg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 5, 2022 Það er stanglega bannað að kasta blysum inn á völlinn og það kostar svona refsingu fyrir leikmenn að taka þau upp og kasta þeim eitthvert annað. Richarlison fékk ekki aðeins leikbann því hann fékk einnig sekt upp á 25 þúsund pund eða rúmar fjórar milljónir króna. Everton liðið var í mikilli fallhættu á síðustu leiktíð og sigurinn á Chelsea var mjög dýrmætur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni. Richarlison var með 10 mörk og 5 stoðsendingar fyrir Everton á leiktíðinni og gerði nóg til að sannfæra Tottenham um að kaupa hann fyrir sextíu milljónir punda. BREAKING An independent Regulatory Commission has suspended Richarlison de Andrade for one match and fined him £25,000 following a breach of FA Rule E3 that took place during a Premier League game on Sunday 1 May 2022. He will now miss Southampton at home for Spurs. pic.twitter.com/BniaSlbU5T— Football Daily (@footballdaily) July 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Brassi hefur nefnilega verið dæmdur í eins leiks bann fyrir að kasta blysi sem stuðningsmenn Everton hefðu kastað inn á völlinn eftir mikilvægan 1-0 sigur Everton á Chelsea á Goodison Park. Richarlison has been banned for his first game with #THFC after he threw a smoke bomb during his time at #EFC.https://t.co/2MUpBSU8pg— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 5, 2022 Það er stanglega bannað að kasta blysum inn á völlinn og það kostar svona refsingu fyrir leikmenn að taka þau upp og kasta þeim eitthvert annað. Richarlison fékk ekki aðeins leikbann því hann fékk einnig sekt upp á 25 þúsund pund eða rúmar fjórar milljónir króna. Everton liðið var í mikilli fallhættu á síðustu leiktíð og sigurinn á Chelsea var mjög dýrmætur í baráttunni fyrir áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni. Richarlison var með 10 mörk og 5 stoðsendingar fyrir Everton á leiktíðinni og gerði nóg til að sannfæra Tottenham um að kaupa hann fyrir sextíu milljónir punda. BREAKING An independent Regulatory Commission has suspended Richarlison de Andrade for one match and fined him £25,000 following a breach of FA Rule E3 that took place during a Premier League game on Sunday 1 May 2022. He will now miss Southampton at home for Spurs. pic.twitter.com/BniaSlbU5T— Football Daily (@footballdaily) July 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn