Andlegur hamborgari með Ágústu jógakennara Nettó 4. júlí 2022 10:54 Helgi Jean og Ágústa Kolbrún Nýjast þáttur Get Ég Eldað með Helga Jean Í nýjasta þætti af Get ég eldað - græjaði Helgi Jean það sem hann kýs að kalla 'Andlegan Hamborgara'. Ekkert brauð - eða hefðbundnar franskar og sósa. Uppskriftin kann að hljóma leiðinlega - og gestur þáttarins - jógakennarinn Ágústa Kolbrún var ekki spennt fyrir matreiðslunni. Það breyttist þó svipurinn þegar borgarinn var kominn af pönnunni og "franskarnar" úr ofninum. Klippa: Andlegur Hamborgari með Ágústu jógakennara UPPSKRIFT - Skerið eggaldin í franskar - hellið yfir ólífuolíu og kryddið með Brauðstangakryddi og Rótargrænmetiskryddi - í ofn í 25 mínútur á 180°. - Búið til beð disknum með því sneiða avókadó og döðlur saman. - Steikið hamborgarann ásamt sveppum og piparosti á pönnu. Leggið borgarann á beðið - og setjið svo sveppinn, piparostinn á borgarann - ásamt gúrku og sýrðu grænmeti. Matur Jóga Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira
Í nýjasta þætti af Get ég eldað - græjaði Helgi Jean það sem hann kýs að kalla 'Andlegan Hamborgara'. Ekkert brauð - eða hefðbundnar franskar og sósa. Uppskriftin kann að hljóma leiðinlega - og gestur þáttarins - jógakennarinn Ágústa Kolbrún var ekki spennt fyrir matreiðslunni. Það breyttist þó svipurinn þegar borgarinn var kominn af pönnunni og "franskarnar" úr ofninum. Klippa: Andlegur Hamborgari með Ágústu jógakennara UPPSKRIFT - Skerið eggaldin í franskar - hellið yfir ólífuolíu og kryddið með Brauðstangakryddi og Rótargrænmetiskryddi - í ofn í 25 mínútur á 180°. - Búið til beð disknum með því sneiða avókadó og döðlur saman. - Steikið hamborgarann ásamt sveppum og piparosti á pönnu. Leggið borgarann á beðið - og setjið svo sveppinn, piparostinn á borgarann - ásamt gúrku og sýrðu grænmeti.
Matur Jóga Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Iðnaðarhurðir sem henta íslenskum aðstæðum Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Sjá meira