Bank of America: Ford og GM munu taka fram úr Tesla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. júlí 2022 07:01 Ford F-150 Lightning. Car Wars rannsóknin sem kom út nýlega spáir fyrir um að General Motors og Ford muni taka fram úr Tesla í þegar kemur að markaðshlutdeild á rafbílamarkaði. Spálíkön gera ráð fyrir að GM og Ford muni hvort um sig öðlast um 15% markaðshlutdeild á meðan Tesla muni hrapa frá 70% niður í 11% á árinu 2025. Samkvæmt höfundi rannsóknarinnar, John Murphy, yfirgreinandi bílaiðnaðarins hjá Bank of Amreica Merrill Lynch, munu risarnir tveir frá Detroit taka fram úr Tesla um miðjan áratug. Þeir muni auka markaðshlutdeild sína um sem nemur 10% hvor um sig. Aukningin er að sögn greinanda einkum vegna Ford F-150 Lightning og Silverado EV pallbílanna. Tesla Model 3 og regnbogi.Vilhelm Gunnarsson „Ríkjandi staðan sem Tesla hefur notið á rafbílamarkaði, sérstaklega í Bandaríkjunum er liðin undir lok. Miklar vendingar eru væntanlegar í öfuga átt á næstu fjórum árum,“ John Murphy. Murphy telur að Tesla missi megnið af markaðshlutdeild sinni vegna þess að framleiðandinn er ekki að auka framboð sitt nægjanlega hratt. Sérstaklega ekki í ljósi þess að rótgrónir framleiðendur eru að koma á rafbílamarkaðinn af meiri þunga með breiðara vöruúrval. Framkvæmdastjórar hjá Ford og GM hafa sagst ætla að ná toppsætinu af Tesla á þessum áratug. Ford reiknar með að smíða tvær milljónir rafbíla fyrir árið 2026. GM reiknar með að geta smíðað meira en tvær milljónir bíla í Norður-Ameríku og Kína samanlagt á árinu 2025. Önnur niðurstaða rannsóknarinnar var sú að 60% allra nýskráninga árið 2026 verði tvinnbílar eða hreinir rafbílar. Vistvænir bílar Tengdar fréttir Myndband: Ford F-150 Lightning undirvagninn til sýnis Ford F-150 Lightning er hreinn raf-pallbíll frá Ford. Nú hefur Ford sýnt undirvagn og rafhlöður bílsins. F-150 Lightning er framlag Ford í kapphlaupið um fyrsta raf-pallbílinn. 31. ágúst 2021 07:00 Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. 14. maí 2021 07:01 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent
Samkvæmt höfundi rannsóknarinnar, John Murphy, yfirgreinandi bílaiðnaðarins hjá Bank of Amreica Merrill Lynch, munu risarnir tveir frá Detroit taka fram úr Tesla um miðjan áratug. Þeir muni auka markaðshlutdeild sína um sem nemur 10% hvor um sig. Aukningin er að sögn greinanda einkum vegna Ford F-150 Lightning og Silverado EV pallbílanna. Tesla Model 3 og regnbogi.Vilhelm Gunnarsson „Ríkjandi staðan sem Tesla hefur notið á rafbílamarkaði, sérstaklega í Bandaríkjunum er liðin undir lok. Miklar vendingar eru væntanlegar í öfuga átt á næstu fjórum árum,“ John Murphy. Murphy telur að Tesla missi megnið af markaðshlutdeild sinni vegna þess að framleiðandinn er ekki að auka framboð sitt nægjanlega hratt. Sérstaklega ekki í ljósi þess að rótgrónir framleiðendur eru að koma á rafbílamarkaðinn af meiri þunga með breiðara vöruúrval. Framkvæmdastjórar hjá Ford og GM hafa sagst ætla að ná toppsætinu af Tesla á þessum áratug. Ford reiknar með að smíða tvær milljónir rafbíla fyrir árið 2026. GM reiknar með að geta smíðað meira en tvær milljónir bíla í Norður-Ameríku og Kína samanlagt á árinu 2025. Önnur niðurstaða rannsóknarinnar var sú að 60% allra nýskráninga árið 2026 verði tvinnbílar eða hreinir rafbílar.
Vistvænir bílar Tengdar fréttir Myndband: Ford F-150 Lightning undirvagninn til sýnis Ford F-150 Lightning er hreinn raf-pallbíll frá Ford. Nú hefur Ford sýnt undirvagn og rafhlöður bílsins. F-150 Lightning er framlag Ford í kapphlaupið um fyrsta raf-pallbílinn. 31. ágúst 2021 07:00 Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. 14. maí 2021 07:01 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent
Myndband: Ford F-150 Lightning undirvagninn til sýnis Ford F-150 Lightning er hreinn raf-pallbíll frá Ford. Nú hefur Ford sýnt undirvagn og rafhlöður bílsins. F-150 Lightning er framlag Ford í kapphlaupið um fyrsta raf-pallbílinn. 31. ágúst 2021 07:00
Ford mun frumsýna F-150 Lightning í maí Ford hefur tilkynnt að rafdrifinn F-150 þann 19. maí. Bíllinn mun bera nafnið F-150 Lightning (Elding) eins og orðrómurinn hafði verið á kreiki um. Það vísar til sport-pallbíls sem var framleiddur árið 1993. 14. maí 2021 07:01