Katrín Tanja á fullu í baráttunni eftir fyrri daginn en útlitið svart hjá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2022 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir er að reyna að komast á áttundu heimsleikana í röð og hún er í ágætri stöðu fyrir seinni daginn. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er í þriðja sæti eftir fyrri daginn á Last-Chance Qualifier en þar liggur síðasti möguleiki hennar að vinna sér sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Útlitið er aftur á móti ekki gott hjá löndu hennar Söru Sigmundsdóttur sem er bara í þrettánda sæti eftir tvær greinar. Katrín Tanja er með 172 stig eða átta stigum minna en Kloie Wilson frá Bandaríkjunum sem er í fyrsta sæti og fjórum stigum á eftir Arielle Loewen frá Bandaríkjunum sem er í öðru sætinu. Katrín deilir þriðja sætinu með Jamie Simmonds frá Nýja-Sjálandi en þær eru með jafnmörg stig. Katrín Tanja lét vel vita af sér með því að vinna seinni grein dagsins eftir að hafa endað í áttunda sæti eftir fyrstu greinina. Hún hoppaði því upp um fimm sæti. Sara er aftur á móti bara með 107 stig en hún er þrettán stigum frá tólfa sætinu og heilum 69 stigum frá öðru sætinu en það eru bara tvö efstu sætin sem gefa sæti á heimsleikunum. Sara náði bara sextánda sætinu í fyrstu greininni en varð tíunda í grein tvö. Sara hefur misst af síðustu tveimur heimsleikum. Hún komst ekki áfram í lokaúrslitin 2020 en vegna kórónuveirunnar komust þá bara fimm í úrslitin. Í fyrra missti hún síðan af öllum tímabilinu eftir krossbandsslit. Katrín Tanja hefur ekki aðeins komist á sjö heimsleika í röð heldur hefur hún verið á topp tíu á þeim öllum og meðal fimm efstu á sex af þessum sjö leikum. Tvær greinar fara fram í dag sem er seinni dagur keppninnar. Það að það séu bara fjórar greinar á Last-Chance Qualifier mótinu gerir verkefni dagsins enn erfiðara fyrir Söru. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Útlitið er aftur á móti ekki gott hjá löndu hennar Söru Sigmundsdóttur sem er bara í þrettánda sæti eftir tvær greinar. Katrín Tanja er með 172 stig eða átta stigum minna en Kloie Wilson frá Bandaríkjunum sem er í fyrsta sæti og fjórum stigum á eftir Arielle Loewen frá Bandaríkjunum sem er í öðru sætinu. Katrín deilir þriðja sætinu með Jamie Simmonds frá Nýja-Sjálandi en þær eru með jafnmörg stig. Katrín Tanja lét vel vita af sér með því að vinna seinni grein dagsins eftir að hafa endað í áttunda sæti eftir fyrstu greinina. Hún hoppaði því upp um fimm sæti. Sara er aftur á móti bara með 107 stig en hún er þrettán stigum frá tólfa sætinu og heilum 69 stigum frá öðru sætinu en það eru bara tvö efstu sætin sem gefa sæti á heimsleikunum. Sara náði bara sextánda sætinu í fyrstu greininni en varð tíunda í grein tvö. Sara hefur misst af síðustu tveimur heimsleikum. Hún komst ekki áfram í lokaúrslitin 2020 en vegna kórónuveirunnar komust þá bara fimm í úrslitin. Í fyrra missti hún síðan af öllum tímabilinu eftir krossbandsslit. Katrín Tanja hefur ekki aðeins komist á sjö heimsleika í röð heldur hefur hún verið á topp tíu á þeim öllum og meðal fimm efstu á sex af þessum sjö leikum. Tvær greinar fara fram í dag sem er seinni dagur keppninnar. Það að það séu bara fjórar greinar á Last-Chance Qualifier mótinu gerir verkefni dagsins enn erfiðara fyrir Söru. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira