Cameron Diaz snýr aftur á skjáinn eftir langt hlé Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. júní 2022 07:49 Cameron Diaz hefur ekki tekið að sér verkefni í Hollywood í átta ár. Netflix/Mary Ellen Matthews Bandaríska leikkonan Cameron Diaz mun snúa aftur til vinnu í Hollywood eftir átta ára hlé. Hún mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Back in Action, sem Netflix framleiðir. Netflix tilkynnti þetta í gær en Diaz hefur frá árinu 2014 ekki tekið að sér nein hlutverk í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Hún lék síðast í kvikmyndinni Annie sem kom út það ár. Bandaríski leikarinn Jamie Foxx mun leika hitt aðalhlutverkið í myndinni sem sögð er vera hasar-grínmynd. Netflix hefur ekki viljað gefa neitt annað upp um hvað myndin fjallar. Framleiðsla myndarinnar hefst síðar á þessu ári. Seth Gordon, sem helst er þekktur fyrir myndina Horrible Bosses mun leikstýra myndinni. Jamie Foxx birti stutt hljóðbrot á Twitter í gær til að kynna myndina, þar má heyra stutt samtal á milli hans, Diaz og íþróttagoðsagnarinnar Tom Brady. Cameron I hope you aren’t mad I recorded this, but no turning back now. Had to call in the GOAT to bring back another GOAT. @CameronDiaz and I are BACK IN ACTION - our new movie with @NetflixFilm. Production starting later this year!! 🦊🐐 pic.twitter.com/vyaGrUmbWb— Jamie Foxx (@iamjamiefoxx) June 29, 2022 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Foxx og Diaz leiða saman hesta sína. Þau léku saman í Annie, áðurnefndri kvikmynd sem var síðasta verkefni Diaz. Þá léku þau einnig saman í kvikmyndinni Any Given Sunday, sem kom út árið 1999. Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Netflix tilkynnti þetta í gær en Diaz hefur frá árinu 2014 ekki tekið að sér nein hlutverk í kvikmyndum eða sjónvarpsþáttum. Hún lék síðast í kvikmyndinni Annie sem kom út það ár. Bandaríski leikarinn Jamie Foxx mun leika hitt aðalhlutverkið í myndinni sem sögð er vera hasar-grínmynd. Netflix hefur ekki viljað gefa neitt annað upp um hvað myndin fjallar. Framleiðsla myndarinnar hefst síðar á þessu ári. Seth Gordon, sem helst er þekktur fyrir myndina Horrible Bosses mun leikstýra myndinni. Jamie Foxx birti stutt hljóðbrot á Twitter í gær til að kynna myndina, þar má heyra stutt samtal á milli hans, Diaz og íþróttagoðsagnarinnar Tom Brady. Cameron I hope you aren’t mad I recorded this, but no turning back now. Had to call in the GOAT to bring back another GOAT. @CameronDiaz and I are BACK IN ACTION - our new movie with @NetflixFilm. Production starting later this year!! 🦊🐐 pic.twitter.com/vyaGrUmbWb— Jamie Foxx (@iamjamiefoxx) June 29, 2022 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Foxx og Diaz leiða saman hesta sína. Þau léku saman í Annie, áðurnefndri kvikmynd sem var síðasta verkefni Diaz. Þá léku þau einnig saman í kvikmyndinni Any Given Sunday, sem kom út árið 1999.
Bíó og sjónvarp Hollywood Netflix Tengdar fréttir Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30