Tökur hefjist í fyrsta lagi eftir tvö ár Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júní 2022 22:48 Daniel Craig hefur leikið James Bond í síðasta sinn og nú hefst leitin að næsta 007. EPA/Neil Hall Aðdáendur ofurnjósnarans James Bond þurfa að sætta sig við dágóða bið eftir næstu mynd samkvæmt upplýsingum frá Barböru Broccoli, framleiðanda myndanna. Framleiðsla myndarinnar muni ekki hefjast fyrr en í fyrsta lagi eftir tvö ár. Í samtali við Variety segir Broccoli að nú taki við ferli þar sem á að enduruppgötva hver James Bond er. Daniel Craig hætti að leika njósnarann eftir að No Time to Die kom út í fyrra og með nýjum leikara fylgja breytingar. „Það er ekki komið handrit og við getum ekki skrifað það fyrr en við ákveðum hvernig við ætlum að nálgast næstu mynd,“ segir Broccoli. Margir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þá einna helst breski leikarinn Idris Elba. Broccoli enn ekki hafa verið skoðað hvaða leikari taki við af Craig. Það liðu fjögur ár á milli lokamyndar Pierce Brosnan, Die Another Day, og fyrstu myndar Daniel Craig, Casino Royale, sem kom út árið 2006. Líklegt er að aðdáendur þurfi að bíða enn lengur núna á meðan leitað er að nýjum Bond. James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Í samtali við Variety segir Broccoli að nú taki við ferli þar sem á að enduruppgötva hver James Bond er. Daniel Craig hætti að leika njósnarann eftir að No Time to Die kom út í fyrra og með nýjum leikara fylgja breytingar. „Það er ekki komið handrit og við getum ekki skrifað það fyrr en við ákveðum hvernig við ætlum að nálgast næstu mynd,“ segir Broccoli. Margir hafa verið orðaðir við hlutverkið, þá einna helst breski leikarinn Idris Elba. Broccoli enn ekki hafa verið skoðað hvaða leikari taki við af Craig. Það liðu fjögur ár á milli lokamyndar Pierce Brosnan, Die Another Day, og fyrstu myndar Daniel Craig, Casino Royale, sem kom út árið 2006. Líklegt er að aðdáendur þurfi að bíða enn lengur núna á meðan leitað er að nýjum Bond.
James Bond Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07 „Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30 „Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
No Time to Die: Gamli fær verðskuldað frí Svanasöngur Daniels Craig í hlutverki James Bond, leynilega þjóns hennar hátignar, er nú kominn í kvikmyndahús. Almennt hafa viðtökurnar verið mun jákvæðari en á síðustu Bond-mynd, Spectre. 14. október 2021 14:07
„Ég elska þennan karakter“ Kvikmyndin No Time To Die var frumsýnd á dögunum í kvikmyndahúsum um land allt. 18. október 2021 10:30
„Ég hitti Daniel Craig og hann er draugleiðinlegur“ Þrír af helstu sérfræðingum í James Bond á Íslandi kunnu vel að meta No Time to Die, nýjustu myndina um einkaspjæjara hinnar hátignar. Einn hefur hitt Daniel Craig, sem lék Bond í fimmta og síðasta skiptið í myndinni, og ber honum ekki vel söguna. 14. október 2021 18:30
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið