Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 16:30 Svona mun nýja útgáfan af Estadio Santiago Bernabeu líta út þegar framkvæmdum er lokið. Getty/Real Madrid Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Spánn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Stórlið Real Madrid hefur staðið í miklum endurbætum á heimavelli sínum á undanförnum árum og það er ekki hægt að sjá annað en að þeir hafi breytt Santiago Bernabeu í einn nútímalegasta leikvang heims. Þessi fornfrægi leikvangi var byggður á árunum 1944 til 1947 en hann var vígður fyrir 74 árum síðan. Þetta er í þriðja sinn sem hann er tekinn í gegn en það gerðist líka 1982 (fyrir HM á Spáni) og 2001. Nýjustu endurbæturnar hófust árið 2019 og munu kosta yfir fimm hundruð milljónir evra eða meira en sjötíu milljarða íslenska króna. Áhorfendum á fótboltaleikjum fjölgar um fjögur þúsund eða upp í 85 þúsund manns. Það sem vekur kannski besta athygli er fjölhæfni leikvangsins og hvernig tæknin er notuð til að skipta um undirlag og breyta á milli íþróttagreina. Santiago Bernabeu getur nú hýst fótboltaleiki, leiki í ameríska fótboltanum, körfuboltaleiki og tennisleiki. Real Madrid hefur sett saman myndband þar sem sýnt er hvernig leikvanginum er breytt á milli íþróttagreina. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Spánn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira