Liverpool strákurinn kom enska 19 ára landsliðinu í úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 14:31 Jarell Quansah fagnar sigurmarki sínu ásamt liðsfélögunum Dane Scarlett og Alex Scott en sá síðarnefndi skoraði fyrra markið í sigrinum á Ítölum. Getty/Christian Hofer England og Ísrael munu spila til úrslita um Evrópumeistaratitil nítján ára landsliða en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. Ísrael vann 2-1 sigur á Frökkum og Englendingar unnu 2-1 sigur á Ítölum. Úrslitakeppnin er spiluð í Slóvakíu og úrslitaleikurinn fer fram á föstudaginn. Jarell Quansah hit the Steph after scoring an 82nd-minute winner against Italy to send the England U19s to the Euro U19 final pic.twitter.com/q8Q11a30Y6— B/R Football (@brfootball) June 28, 2022 Alex Scott, 18 ára miðjumaður Bristol City og Jarell Quansah, 19 ára miðvörður Liverpool skoruðu mörk enska liðsins í undanúrslitaleiknum. Fabio Miretti hafði komið Ítalíu í 1-0 á 12. mínútu með marki úr víti en Scott jafnaði á 58. mínútu og Liverpool strákurinn skoraði svo sigurmarkið með skalla eftir horn átta mínútum fyrir leikslok. England og Ísrael voru saman í riðli í keppninni og þeir ensku unnu innbyrðis leik liðanna 1-0 með marki Liam Delap sem er leikmaður Manchester City. Reds defender Jarell Quansah scored the winner as the #YoungLions reached the #U19EURO final tonight — Liverpool FC (@LFC) June 28, 2022 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Ísraelsmenn komast í úrslitakeppnina en síðast, árið 2014, þá tapaði liðið öllum sínum leikjum. Mörkin í sigrinum á Frökkum voru sjálfsmark og mark frá El Yam Kancepolsky sem spilar með Hapoel Tel Aviv. Enska landsliðið vann þessa keppni árið 2017 en þá voru í aðalhlutverki hjá liðinu leikmenn eins og Mason Mount, Reece James, Aaron Ramsdale og Ryan Sessegnon. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Ísrael vann 2-1 sigur á Frökkum og Englendingar unnu 2-1 sigur á Ítölum. Úrslitakeppnin er spiluð í Slóvakíu og úrslitaleikurinn fer fram á föstudaginn. Jarell Quansah hit the Steph after scoring an 82nd-minute winner against Italy to send the England U19s to the Euro U19 final pic.twitter.com/q8Q11a30Y6— B/R Football (@brfootball) June 28, 2022 Alex Scott, 18 ára miðjumaður Bristol City og Jarell Quansah, 19 ára miðvörður Liverpool skoruðu mörk enska liðsins í undanúrslitaleiknum. Fabio Miretti hafði komið Ítalíu í 1-0 á 12. mínútu með marki úr víti en Scott jafnaði á 58. mínútu og Liverpool strákurinn skoraði svo sigurmarkið með skalla eftir horn átta mínútum fyrir leikslok. England og Ísrael voru saman í riðli í keppninni og þeir ensku unnu innbyrðis leik liðanna 1-0 með marki Liam Delap sem er leikmaður Manchester City. Reds defender Jarell Quansah scored the winner as the #YoungLions reached the #U19EURO final tonight — Liverpool FC (@LFC) June 28, 2022 Þetta er aðeins í annað skiptið sem Ísraelsmenn komast í úrslitakeppnina en síðast, árið 2014, þá tapaði liðið öllum sínum leikjum. Mörkin í sigrinum á Frökkum voru sjálfsmark og mark frá El Yam Kancepolsky sem spilar með Hapoel Tel Aviv. Enska landsliðið vann þessa keppni árið 2017 en þá voru í aðalhlutverki hjá liðinu leikmenn eins og Mason Mount, Reece James, Aaron Ramsdale og Ryan Sessegnon.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira