Haraldur og Guðmundur á pari og komust ekki á The Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. júní 2022 17:45 Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson freistuðu þess í dag að komast inn á The Open. seth@golf.is Þeir Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson reyndu báðir fyrir sér á lokaúrtökumótinu fyrir The Open, opna breska meistaramótið í golfi, í dag. Báðir léku þeir hringina tvo á pari og komust því ekki inn á þetta virta risamót. Lokaúrtökumótið fór fram á fjórum völlum samtímis þar sem efstu fjórir af hverjum velli fyrir sig unnu sér inn sæti á The Open sem fram fer um miðjan júlí. Haraldur og Guðmundur kepptu á The Prince's vellinum á Englandi. Lokaúrtökumótið fór þannig fram að leiknir voru tveir hringir í dag, eða 36 holur, og að þeim loknum voru það þeir fjórir sem léku best á hverjum velli fyrir sig sem unnu sér inn sæti á The Open. Haraldur og Guðmundur léku hringina tvo báðir á pari og enduðu þar með jafnir í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. Það voru þeir Matthew Ford frá Englandi og Ronan Mullarney frá Írlandi sem unnu sér inn keppnisrétt á The Open af The Prince's vellinum, en sex aðrir kylfingar enduðu jafnir í þriðja sæti og þurfa því að leika bráðabana um lausu sætin tvö sem eftir eru. Golf Opna breska Tengdar fréttir Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Lokaúrtökumótið fór fram á fjórum völlum samtímis þar sem efstu fjórir af hverjum velli fyrir sig unnu sér inn sæti á The Open sem fram fer um miðjan júlí. Haraldur og Guðmundur kepptu á The Prince's vellinum á Englandi. Lokaúrtökumótið fór þannig fram að leiknir voru tveir hringir í dag, eða 36 holur, og að þeim loknum voru það þeir fjórir sem léku best á hverjum velli fyrir sig sem unnu sér inn sæti á The Open. Haraldur og Guðmundur léku hringina tvo báðir á pari og enduðu þar með jafnir í 11. sæti ásamt sex öðrum kylfingum. Það voru þeir Matthew Ford frá Englandi og Ronan Mullarney frá Írlandi sem unnu sér inn keppnisrétt á The Open af The Prince's vellinum, en sex aðrir kylfingar enduðu jafnir í þriðja sæti og þurfa því að leika bráðabana um lausu sætin tvö sem eftir eru.
Golf Opna breska Tengdar fréttir Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Guðmundur í harðri baráttu um sæti á The Open Nú stendur yfir lokaúrtökumótið fyrir The Open, opna breska mótið í golfi, og freista tveir Íslendingar þess að komast inn á þetta virta risamót. 28. júní 2022 14:29