Fjórtán ára strákur mölbrýtur stereótýpuna af dýfingamönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2022 10:30 Zeke Sanchez fær góðan stuðning frá fjölskyldu sinni. Instagram/@zeke__sanchez Zeke Sanchez tryggði sér um helgina sæti á bandaríska meistaramóti unglinga í dýfingum en tilþrif hans af þriggja metra brettinu hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Dýfingar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Hingað til hafa flestir dýfingamenn verið smávaxnir og grannir enda eru þurfa þeir að framkvæma krefjandi æfingar í loftinu og lenda með sem minnstum buslugangi. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Þessi fjórtán ára strákur frá Arizona lætur ekki slíka staðalímynd af dýfingamönnum stoppa sig að upplifa drauminn. Hann ætlar sér að ná langt í heimi dýfinganna og hefur fullan stuðning foreldra hans sem gera allt svo að drengurinn þeirra geti mölbrotið staðalímyndina af dýfingamönnum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez) Zeke hefur fyrir löngu slegið í gegn fyrir dýfingatilþrif sín á samfélagsmiðlum en um helgina stóðst hans samkeppnina og tryggði sér þátttökurétt meðal þeirra bestu á sínum aldri. Hann komst á úrslitamótið á bæði eins og þriggja metra palli en þessu náði hann aðeins tveimur dögum fyrir fimmtán ára afmælisdaginn sinn. Það hefur ekki vantað fordómana, aðfinnslurnar og athugasemdirnar á netinu en strákurinn lætur það ekki stoppa sig ekki frekar en þyngdina. Hann er frábær dýfingamaður eins og sjá má hér fyrir ofan en Sportcenter fjallaði um strákinn á miðlum sínum. View this post on Instagram A post shared by Zeke Sanchez (@zeke__sanchez)
Dýfingar Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Í beinni: Valur - Braga | Valskonur mæta Íslendingaliði Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sjá meira